Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 7

Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 7
kennarinn. 7, Daviö býdst til að fara,—Einn dag kemur Davíð. Ha»n var að í:era hræiSrurai sínum raat. I>á fór hann að sjá Goliat og heyrir, hvað 1:1,111 sefy- Hann fer J>á til Sáls.og býðst til af> fara á móti Fíliste- anum. I>a segir Sál: „Þú ert of ungur. I>ú getur J>aS ekki.“ DavíB svarar: „Drottmn hefir hjálpað mér til að yfirvinna ljón og hjörn, ann hjalpar mer hka ti! að fella þennan Fílistea“. Þá segir Sál • „har þu og drottinn sé með þér.“ v Vovíd feMr Goiíat.—Nú lætur Sál Davíð fara i ldæSnað sinn. En Daytð finnur að þau fot gera hann stirðan og hann getur ekki gengrö i þe.m, syo að hann fcr úr þeim. En tekur staf sinn oe slongu. Eæ^ur fimm hála steina úr Ireknum í smalatösku sína og fer a moti Fihsteanum. Þegar Goliat sér Davíð, scgir hann: „Er egþá hundur, fyrst þu kemur á móti mér með staf?“ En Davið svarar ■ Þ11 kem“r„a “ot' mér meí sverð og spjót, en eg kem á móti þér i natm guðs lekur svo stein og lætur í slöngu sína, slöngvar og hæfir rtsann t enntð, svo aö hann fellur til jaríar. Hleypur hann svo <ið íonum, gtipur sverð.ð og heggur af honum höfuðið Þeoar Fíli- stear sja þetta, flýja þeir. K7KKU BoRN! Þegar þið erub' búin að lesa þessa sögtt, þá þy>ir ykkur vænt uni Davíö, af þvi hann var ekki hræddur, heldur þorð, as fara a mót, risanum og feldi hann. En þa,ö, sem gerði Davtð svona ohiæddan, var trivin lians á guS. Trúin ykkar á guð á , <a að gera ykkur ohrædd. Þá trú á guð þurfis þið að eígnast. Biöjiö guð að gefa vkkur trú á sig, sent geri ykkur óhrædd. h ATJANDA SD. B. TRIN.—22. Okt. I-IvaSa sd. er í dag? Hvert er guðspjallið? Hvert er his æðsta boðorð i logmalmu? og hvers son er ICristur? Hvar stendur l,aS? Matt.. 22, 34—46. 1 A Frœtia-lex. Hvert er fimta boðorðið? Þú skalt ekki mann tleySa. Hvað þyðtr þaS? Vér eigum að óttast og elska guS, svo vér ekki nieiðum naunga vorn, né vinnum honutn nokkurt mein á lílcama hans, heldur bjorgum honum og hjálpum í allri líkamlegri neyð. B. Biblíu-lex. önnur tafla boðorðanna.—2. Mós 20 12________17 Mmnist.: Svo þú megir lengi lifa í þvi landi, sem drottinn guð þnin gefur þer—2. Mos. 20, 12. v. C. Biblínsögu-lex. Hver var lex. á sd. var Hver minnist. ? Hvei er lex. 1 dag? HvaSan er hún tekin ? Hver er minnist ? Hver Iex., sem læra á? (%ex. 48 í B. StJ. Minnist.: ABSALON. Lex. tekin úr 2. Sam. 14.—18. kap. Heimskur souur er harmur fodur síns.

x

Kennarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kennarinn
https://timarit.is/publication/487

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.