Kennarinn - 01.09.1905, Blaðsíða 4
68 KENNARINN. '......
þeirra. Þeir láta svo sækja hinn blinda' Samson, til þess aö hann
skemti þeim.
Brýtur súlurnar.—Nú verður skemtun mikil hjá Fxlisteum, þeg-
ar þeir sjá Samson. En Samson biöur drenginn, sem leiddi liann, aö
lofa sér að þreifa á súlunum, sem haldi uppi húsinu. Hann vill
hvíla sig. Drcngurinn gcrir það. Þá biður Samson: „Æ, styrktu
mig, drottinn, að eins í þctta sinn !“ Svo tekur hann um báðar miS-
súlurnar sína hvorri hendi og scgir: „Deyi nú sála mín með Eíliste-
um.“ Legst svo á þær með öllum mætti og brýtur þær. Og húsið
hrynur yfir alla þá, sem í því voru. Þarná deyr þá Samson. En
með dauða sínum dcyðir hann íleiri Fílistea cn hann haíði dcytt í
lífi sínu.
KvERU BÖRN ! Drottinn scgir viö ykkur með þessari sögu
þetta: Ef eg fæ að vera með ykkur og gera ykkur sterk, þá verö ð
þið sterk. En ef þið yfirgetið mig, þá veröið þiö veik. B ðjiö þá
drottin að vera ætíð hjá ykkur og meö ykkur, og gefa ykkur krafta
til að vinna sigur á öllu illu. Þá veröið þið sterkir stríðsmenn hans.
-------o------
SEXTANDA SD. E. TRIN.—8. Okt.
Hvaða sd. er í dag? Hvert er guðspjalliö? Sonur ekkjunnar í
Nain upp vakinn. Hvar stendur það? Lúk. 7, 11—17.
A. FrœdaAex. Hvert er þriöja boðorðiö? Minstu að halda
hvíldardaginn hcilagan. Hvað þýðir þaö? Vér eigum að óttast og
elska guð, svo vér ekki fyrirlítum prédikunina né hans orö, heldur
höldum það heilagt, heyrum þaö gjarnan og læruni.
B. Biblíu-lex. Tíu la^a boðorðin geíin. 2. Mós. 19, 24. 25; 20,
1—6. Minnist.: Drottinn talaði öll þessi orð og sagði: Eg em
drottinn þinn guö.—2. Mós. 20, 1. 2.
C. Biblíusögu-lo,v. Hver var lex. á sd. var? Hver niinnist. ?
Hv«' er lex. í dag? Ilvaðan er hún telcin? Hver er minnist. ?
Hver lex., sem læra á? (Xex. 46 í B. St.ý.
______________ ., .1
SAMOEL litli. i
Lex. tekin úr 1. Sam. 1.—3, kap.
Minnist.: Taiaðu, drottinn, þjónn þinn hcyrir.
Lex., sem læra á: Vir) eigum ectío ud vcru fús ad hlusta d þad,
sem gud segir vir) okkur, og reidubúin aS hlýSa honuin.
SAGAN SÖGÐ.
Samúel. ■— A dögum prestsins Elí var kona ein í ísracl, sem