Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 1

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 1
€> ^ÐART/'fi/^ Hvernig á sá ungi aS halda sinum vegi hreinum? IVIeð þvi að halda sjer við þitt orð. (Sálm. 119,9.). * II. árg. Reykjavík. Apríl igoo. M 4. F UNDAREFNI. A. Unglingadeildin. heldur fundi á hverjum sunnud. kl. 6'f í leikfimishúsi barnaskólans. 1. apr. Fr. Friðriksson: Um altarisgöngu. 8. — Þórh. Bjar^iarson talar. 12. — Sameiginleg altarisganga kl. ii’/a. 15. — Páskaguðsþjónusta. 19. — Söngur, upplestur o. fl. (Inng. 15 aura). 22. — Haraldur Nielsson talar. 29. — Einar Hiörleifsson: Upplestur. B. S t ú 1 k n a d e i 1 d i n . heldur fundi á hverjum laugard. kl. 6lf e. m. í hegningarhúsinu. 7. apr. Fr. Friðriksson: Um altarisgöngu. 12. — Sameiginleg altarisganga kl 11 Vz. 13. — Fr. Friðriksson: Guðsþjónusta. 21. — Frk. Solv. Thorgrimssen: Upplestur. 28. — Afmælisfundur. 29. — Kirkjuganga kl. 12. C. B a r n a g u ð s þ j ó n u s t a. kl. 10 f. m. í leikfimishúsi barnaskólans. 1. apr. Fr. Friðriksson: Hinn rnikli spádómur. 8. — Magnús Þorsteinsson: Kvöldmáltíðin. 13. — Jónm. Halldórsson : Fórnarlambið. 15. — Sigurb. Gíslason : Upprisan. 22. — Sigurður Jónsson: Emausförin 19. — Fr. Friðriksson: Tórnas postuli. D. Kvöldskólinn hættir 1. apríl. Drengir og stulkur, sem til altaris ætlið: Lesið vel áður skilnaðar- raðu Jesú í Jóh. 14—/7. kap. og sálminn nr. jdo í sálmabókinni.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.