Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 3

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 3
II. ÁRG. MÁNAÐARTÍÐINDI. 27 fjelög í því, en nú við danða hans nær það yfir 300 fjelög með 26000 fjelagsmanna. Hann hafði tekið á móti svo miklu af kærleika guðs inní sitt eigið hjarta, að hann þess vegna hafði svo mikið að gefa öðrum. Gleðibros færðist yfir andlit hans. og augu hans ljóm- uðu, þegar hann talaði við hina ungu um Jesúm. Það sem hann fyrst og seinast áminnti þá um og var undir- straumurinn í öllu starfi hans, var þetta: »Gefið drottni Jesú algjörlega hjörtu yðar, kæru ungu vinir mínir«. Þetta var einnigdánarkveðja hans til hins norska æskulýðs. Guð gefi fje- laginu allstaðar marga slíka, sem breyti eins og hann breytti eptir Jesú. Guð blessi ntinningu hans í sögu hins kristil. fjelagsskapar. -...-m-.... Altarisganga á skirdag. Munið eptir því að þið hafið mikla þörf á að koma. Vjer eigum að koma af þ ví við erum sekir syndarar, sem föllum opt fyrir allskonar frest- ingu og höfum þörf á að veita sífellt nýjum náðar straumum inn ílífvort. Vjer eigum að koma a f þ v í vjer erum lærisveinar Jesú, sem höf- um í skírninni fengið nýtt líf sem sí- fellt þarf endurnæringar við. — Vjer eigum að koma a f þ v í Jesú langar til að við komum. Hann hef- ur yndi af því að veita oss náðar- gjafir sínar, og ættum vjer þá ekki að vilja gjöra honum þessa gleði, sem oss líka ríður lífið á að öðlast. Vjer eigum að koma t i 1 þ e s s að fá fy r i r g e f n i n g u synda vorra, og styrk til að lifa lífi voru samkvæmt guðsvilja. Vjer eigum að korna til þess að minnast Jesú, og boða dauða hans. Vjer minnumst þar hve mikið j Jesús hefur lagt í sölurnar fyrir oss r.«fi c o w a. Æ cá b£ <D > fO a <D _ 'g C u oí ^ £ cT *• a — -- N-. £ td úS' -Ö 0 a c 1 I . o bC o c á § ö 2= r- Cj cd 'Oí fO ’Bh c a <D rC b£ m ro '§> rQ bC 2 O <D C rC cj r^< C '3 § rO Æ c c kC c c *bc C <D ■ c3 w bc <D C - C « c > cí _ rC oJ r^ rt ro cj C ’O C C g £ K E 2 <u g o ’C j> a 5 .£ ,« £ o .a. ■rt % .1= £ r* ro ^ 'V, Þh 6 c fO c a g F Ie o > c C rC r"J r\. c a cj cj G- ro -r-> " £ S’ ro g ► 'ö | « 3 « bc . . h % 'O TJ g c c c c c ro bi. cá c O <C bf. ~ s 'cj ^'2 . t/3 OT ” <D ■*-J r- <D Ch ►Cl, 0) CL a ' 1 c ro jp C cd <D rO Lh <D rC ro C br. o oi bc p g » bn rt ■- 'B 5P OJ . <D bíj <d tn ro ro a CÍ rC >v O .. S tc L- ’C' CÖ > rO r- W C o rrt *1 r±4 ^ C >-H C <D eö ----rC m XI rC fO Cj I I £ •- ^ C K « Í ** ■* SP á bc cs Ö ~ E .§ ro <u ffi Í3 <= p s ! 5 jS Æ <. " ð>a- ro Lh bc . n <D 66J O OJ r ro cj ro ’> C3 XJ C X3 rC i-H ^ 'C bfi vr- ^ c c C rC c _ b£; •'C o t t+-H ‘C u c J-. <D <H -c • <D 4H C rS ’P <D >v br. Ch b£ <D ro n bc O CJ rO ' « <D ro a ro C. c\J w Á s * 'CtJ það!« sagði faðir hans. Hann fór upp

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.