Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 8

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 8
32 manaðartíðindi. II. ÁRG. Það er hjer nnglingur einn í bæn- um, sem engar áminningar bíta á; hann hefur 1 frammi allskonar ósóma, bæði til orða og verka og kann ekki að skammast sín. Hann hefur sjer- staka ánægu af að spilla öðium jafn- öldrum sínum og yngri, og vinnur pannig ótrúlegt tjón. Jeg bið alla þá drengi, sem annt er um sómasinn, að forðast að hafa mök við hann. — Það voru öðruvísi vonir, sem knýttar voru til hans, þegar hann var ferrnd- ur. Þið piltar, sem hafið fengið skiln- ing á, hve dýrmæt hver_ einasta sál er, biðjið fyrir honum, að hann mætti snúa sjer frá villu síns vegar. Þeir unglingar, sem narra drengi til þess að drekka og aðhafast ann- an ósóma, geta átt von á, að fá nöfn sín birt hjer í blaðinu til viðvörunar. ------------------•------- IVIunið eptir. Þeir, sem ætla sjer að gjöra ofurlitla ritgjörð um postulann Pétur, líf hans og starf eptir hinn fyrsta livítasunnudag, eiga að skila henni sein- ast pann 14. maí. Verðlaun fyrir beztu ritgjörðina er biblía með nafni vinnand- ans á framhliðinni. Að eins fjelags- vienn geta keppt unt verðlaunin. ------♦------- Norska blaðið ; »De unges Ven« flytur í 4. tölubl. (febrúar þ. á.) mynd af frumstofnanda unglingahreifingar- innar hjer á landi, prestaöldungnum Hjörleifi próf. Einarssyni á Undirfelli og hlýlega grein um fjelagsmálið hjer. Vjer vonunr að vjer getum einhvern tíma bráðttm minnst hans nánar hjer í blaðinu. — ------M------- 300 eintök af hinum ágæta fyrir- lestri; » T a k i ð s i n n a s k i p t i « ept- ir sóknarprest í Danmörk Skovgaard Petersen, sjerprentun úr »Verði ljós«r hefttr Hr. docent Jón Helgason gefið fjelaginu, og færurn vjer honum vor- ar beztu þakkir fyrir þessa góðu gjöf. — Nokkur eintök eru eptir og fást á 15 attra. — Söngflokkurinn æfir sig nti af kappi undir leiðsögn hr. söngkenn- ara Brynjólfs Þorlákssonar. Söngflokkurinn ætlar að æfa og syngja nokkur lög á annan í Páskum. jþcim úr ,Bræðrabandinu‘ | | sem glöddu Þorberg litla, son E : okkar f veikindum hans með hinni : : hugulsömu gjöf þeirra, sem sýndi, | : að þetta litla félag vill bera nafn | : sitt með rétiu, þökkum við hjartan- f : lega og óskurn að þetta litla fjelag | : dafni vel og vinni rnikið gagn. — | Þorbjörg Pjetursdótíjr, : Gunnar Bjarnason. ♦- ♦ ♦ ♦ ♦ ♦ ; ♦ ♦ ♦ Bókasafnið verður lokað frá 1.—-22. Allir verða að skila þeim bókum sem þeir hafa. l’eir sem ekki hafa skilað fyrir ir. þ. m., fá 5 au. sekt fyrir hvern dag sem frarn J yfir er. ^ „Bræðrabandið11 heldurfund sunniidagana8. og 22. apríl. Blaðið ábyrgist: Fr. Friðriksson cand. þhil. Grjótagötu 12. Glasgow-prentsmiðjan.

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.