Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 7

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags - 01.04.1900, Blaðsíða 7
II. ÁRG. 31 MÁNAÐARTÍÐINDI. ef til vill haldið að það væri svo auð- velt að vera kristinn, en svo þegar þið fóruð að reyna það, þáfannstyð- ur það vera þungt og fóruð að horfa til baka á það, sem þið færuð ámis við. Þjer funduð með sjálfumykkur að það er afar þungt að neita ykk- um hitt og þetta, sem þjer voruð van- ir áður, en funduð nú í samvizkum yðar að ekki gat samrýmst anda fje- lagsins. Þá var það víst svo að marg- ir ykkar tóku heldur þann kostinn að láta undan yður sjálfum, en að láta ,á móti yður. Það var óneitanlega nuðveldara, en drengilegra var það ■ekki. En eins og gengur þegar far- ið er að horfa tilbaka, þá dregst mað- ur líka tilbaka og svo fóruð þjer að koma svo sjaldan á fundina sem hægt var og mistuð svo allan áhuga á mál- •efninu. En gætið vel að yður allir þjer piltar og stúlkur, sem hafið byrj- að að reyna þjóna guði hvort, heldur sem þjer eruð í fjelaginu eða ekki, gætið yðar að þið ekki farið að horfa til baka, því þá er hættan svo mikil að þið hverfið aptur út í sollinn og missið svo yðar fyrsta kærleik, smátt og smátt stirðnið upp og verð- ið að andlegum saltstólpa einsogfór fyrir konu Lots. Munið eptir því, sem Jesú segir: »Enginn sá, sem leggur hönd á plóginn og horfir á ])að, sem er að baki hans, er hæfur til guðs ríkis* Lúk. g, 62. -------- *T*-------- -------------------- Kveðja fpá Kaupmannahöfn Vjer undirritaðir meðlimir í »kristi- legu fjelagi ungra manna« i Khöfn. og unglingadeild þess sendum hjer með vorum ókunnu bræðrum í »kristilegu unglingafjelagi« í Reykjavík og for- stöðumanni þess, Fr. Fr., vora hjart- anlegustu' kveðju í nafni frelsara yð- ars og vors, Jesú Krists, með ósk og bæn um trúfesti og sigur, svo að vjer, eptir að vjer höfum fylgt Kristi hjer í lífi, getum mætst með gleði á hægri hlið við hásæti HANS! — Sunnudagskvöldið þann 28. Jan. 1900 í Bethesda. — (133 undirskriptir). — <♦► Frá fjelaginu. Ú t i o g h e i m a. t Frá Danmörku hafa borizt þau sorgartíðindi, að formaður hins danska unglingasambands, biskup V. Schousboe sje dáinn. Hann vareinn afstofn- endum fjelagsins í Kaupmannahöfn og í 10 ár formaður þess, slðan 1 rnörg ár formaður sdanskasam- bandsins« og meðlimur alþjóða- nefndarinnar í Schweiz. — I næsta blaði verður hans get- ið nánar. — ♦------- Fyrsta aprtl flytur fjelagið í Kaup- mannahöfn inn í nýja húsið sitt í Gothersgade 115. Það mun kosta hjer um bil 6 hundruð þúsund krónur. Guð blessi bræður vora þar í þess- um riýja bústað og láti það vera mið- depil kristilegrar hreyfingar, sem drægi æ fieiri unga menn og unglinga til Jesú. —

x

Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðartíðindi kristilegs unglingafélags
https://timarit.is/publication/493

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.