Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 3

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 3
I. ARG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M, og margl höluín vjer að þakka fyrii’. Fyrst og fremst ber oss að þakka guði, því undursamlega hefur liann leill oss fram á þenn- an dag', og dásamlega hjálpað oss, þrátt fyrir ódugnað vorn og margt, sem oss hefur verið ábóla- vant. Hann hefur auðsýnilega verið með oss og haldið verndar- hendi yíir oss. — Hann hefur gefið oss marga vini og velunn- ara. Svo vel hefur liann vernd- að oss, að vjer höfum ekki þurtt að reyna mikið af óvild eða mótspyrnu, eiginlega ékkerl sein teljandi er. Með sanni hygg jeg að megi segja, að allir liali verið oss góðir og hliðhollir,og margir gjört vel lil vor. Þetla er góð guðs gjöf fyrir ungan og óstyrkan fje- lagskap, því nóg er saml annað að stríða við. Sorgir vorar og vonbrigði á þessum árum hafa mest stafað af lómlæti fjelags- manna sjálfra, er ýmsir Ijetu heiminn og. sollinn draga sig búrt frá góðu málefni, og sá andróður sem vjer höfum fengið, liefur mest kornið frá ástandi því, er sjáltir tímarnir háfa haft í för með sjer, lífið í hinum yax- andi bæ, aukinn sollur og freist- ingar, margskonar utanaðkom- andi áhrif, sem dregið hafa sinn í hvora állina hugi hinna ungu manna. En guði sjeu þakkir fvrir, að 3 hann liefur leitt oss á þessum árum og getið oss svo marga gleði og lálið oss mæla svo mik- illi velvild frá mörgum mönn- um. — Eigi væri mjer unt að neína alla þá á nafn, sem oss hafa reynst vel, og sem vjer eig- um mikið að þakka. — Verða lijcr aðeins örfá nöfn nefnd. Vildi jeg þá mega tilnefna fyrst allra vina, sem guð liefur gelið oss á þessu tímabili, Oberst-lautenant Charles Fermaud, er sótti oss heim áríð 1902og helurávallt sýnt oss sannan vetvildarhug, og lok- ið tofsorði á ])jóð vora víða um lönd, þar sem hann hefur ferð- ast. Þar næst eiga hræður vor- ir í kristilegum fjelögum ungra manna í Danmörk þakkir skil- ið fyi'ir allan kærleika og vel- vild, er þeir hal'a oss auðsýnl. — Af mönnum lijer á Iandi má fjelagið þakka mörgum, en sjer í lagi minnistjeg tveggja manna er á þessum árum hafa sýnt fje- laginu að þeir hæði unnu þvi og trúðu á framtíð þess. Pað er tektor Jón Helgason er hefur verið formaður fjelagsins frá 1002 lil Í008, og ingeniör Knud Zim- sen míverandi formaður þess. Aldrei skal það gleymast, livað þeir lrafa gjörl fyrir oss. — í fje- Iags nal’ni færi jeg þessum og öðrum vorar be/.tu þakkir. Svo vil jeg ennfremur þalcka öllum fjelagsmönnum hæði i K. F. U. M. og K. F, U. K. fyrir

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.