Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 6

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 6
MANAÐAKBLAÐ K. F. U. M I. ARC (i Svo þegar guð oss þroska Ijer, ()g þegar stundin koniin er, Þá hefjast munum handa Til lieilla, land vort, þjer. Vjer elskum æskuhól Þar allra lyrst vjer litum sól, Þar móðurmund A munarstund Oss har, er hrosið glæddist; Þann föðurarm vjer fundum þar, Er fram oss bar Uns grein við stofninn græddisl. Vjer skiljum undurvel þá vörn, Og viljum stunda allt, sem hörn Þar eiga við að vinna Og vaxa fróðleiksgjörn. Vjer, yngsla sveinasveit, Er söfnumsl lijer í fjelagsreil, Með von og trú Vjer viljum uú Hjer verða’ að góðu liði; Hjer hvöt við fáum fram á við; Hið fylkla lið Skal læra Ijúfa siði. Með söng og hæn vjer sækjum | þróll Að sigra gjörvalll vonl og Ijótt, En vaxa’ að náð og vizku Og vinsældum lijá drótt. Fr. Fr. X. F. U. M. —o— K. F. U. M. er Ijelaij, aem vil! visa ungiim piltum á rótlan veg, jylgja þeim á veginn, berjast með þeim og fgrir þá, og leiða þá lil Jesú. K. F. U. M. er samferðafjelag, og þar má finna og velja úr góða vini og fjelaga, sem gela orðið liinum unga til ómetan- legrar hlessunar á lífsleiðinni, ef haun sjálfur vill. K. F. U. M. vill verja hina ungu eftir megni fyrir þvi, að falla fyrir láldrægni freistinganna, reisa |)á á fætur aftur, ef þeir falla. K. F. U. M. vill henda hinum ungu á allt liið hezta í lifinu, og stuðla að því, að þeir verði (jóðir Jesú lœrisveinar, kærleiks- ríkir og hlýðnir synir, trúir þjón- ar, ástundunarsamir í atvinnu sinni og námi og sem beztir ættjarðarsynir. Þetta vill K. F. IT. M„ og allir góðir og trúfasl- ir Ijelagsmenn leggja fram krapla sína lil þess. K. F. U. M. vill vera Filippus, og þú áll að vera Natanael. Þú þekkir söguna, hvernig Filippus leiddi Nalanael lil Jesú. Fje- lagið vill líka fylgja þjer lil meistarans, og segir þvi við þig: Kom þií og sjá! Nú skulum við rifja upp sög- una. Eyrst er sagt frá því í Jóh. guðspj. 1, 44, hvernig Jes- ús l'ann Filippus og sagði við hann: »Fylg þú mjer!« Þar næst fer Filippus að linna vin

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.