Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 7

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 7
I. ÁRG. MÁNAÐARBLAI) K. I'. U. M. sinn Natanael og sagði honuni, að liann liefði fundið þann, sem Móses og spámeunirnir hefðu skrifað um, Jesúm frá Nazarel. Natanael lielur víst þólt boð- skapurinn góður, en það var eifl orð, sem honum gazl ekki að: »Jesiis frá Nazaret«, og hann liristi höfuðið og sagði: »Get- ur nokkuð gott komið frá Naza- ret‘?« Filippus fór ekki að slæla við hann um það, en sagði hlátl áfram: »Jíom Jn'i og sjá/« I þessum orðum lá þetta: Komdu sjálfur og sjáðu, hvort nokkuð golt getur komið l'rá Nazaret; komdu og sannfærðu þig nm, að .lesús l’rá Nazaret er hinn fyrirheilni Messías. ()g Nalanael var sannleikskær og vildi sjáif- ur vita, hvað satt væri í þessu; hanu fór því með vini sínum á Jesú fund. Þegar Jesús sá hann koma, sagði hann, hjartaþekkj- arinn: »Sjá, sannarlega er þar Ísraelíti, sem ekki eru svik í«. Natanael varð forviða á þessu og spurði: »Hvaðan þekkir þú mig?« og Jesús svaraði: »Aður en Filippus kallaði á þig, sá jeg þig, þar sem þú varst undir fíkjulrjenu«. Hvað Jesús liali átt við, eða hvað Natanael haíi verið að gera undir fikjutrjenu, vitum vjereigi, en ef lil vill hefur hann verið þar að hiðja guð um Ijós og sannleika, eilthvað þýðingarfull hefur það verið, því þessi fáu ög einloldu orð höfðu þau á- hrif á Natanael, að hann hróp- aði: »Rahbí, þú ert sonur guðs, þú ert ísraels konungur!« og hann fylgdi honum síðan eplir. K. F. U. M. vill leiða þig lil Jesú, svo að þú fáir að reyna }>að sama og NalanaeJ. Vjer segjum við |)ig: »Kom þú og sjá!« líeyndu Jesúm, fylgdu honum. Sjáðu hann i (juðs orði í lcirkjnnni, i sakramentinu,reymlu hann í bœninni. Þá munt þú segja: Rabbí, þú ert guðs son- ur, frelsari minn, þjer vil jeg á- valt fylgja. Við þá, sem fylgja honum, segir Jesús: »Sctmilega, sannlega segi jeg gdur: Pjer mnnnð sjá himnana opna og engla gnðs slíga upp og sliga niðnr gfir mannsins soiut. Bækur. liarnasúlmar lectors Jóns Helgasonar ern nú komnir úl aptur, aukin og endurbæll út- gáfa. Það er mjög eigulegl kver. I j)ví eru margir sálmar, sem ekki eru i kirkjusöiigs hókinni. Þessi nýja útgáfa er oss mjög kærkomin hjer i fjelaginu, þólt hún ekki að öllu leili uppfylli þarfir vorar. Það vantar I. d. í hana sálma um guðs orð, cn samt nær liún svo langt að vér J)olum enn þá nokkra hið j)ang- að lil vér höfum cfni og ástæð-

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.