Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 8

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.01.1909, Blaðsíða 8
MÁNAÐAHBLAÐ K. I'. U. M. I. ÁRG. 8 ur iil :>ð fá sjerstaka söugbók lianda K. F. U. M. í viðbót við þá sálma, sem þegar eru orðnir oss kærir úr fyrri útgáf- unni, ])á munu ekki þeir nýju, sem við hefur verið J)ælt, verða oss síður kærir; Vil jeg þar til nefna Iiinn skínandi fallega sálni: »láfðu Jesú«, — nr. (84. »Þjer englar Ijóss í lífsins rann«, nr. 77; »Ver hjá mjer herra«, nr. Í)(S o. II. Bókin kostar eins og áður 50 aura og væri golt ef íjelagsmenn vildu eignasl hana. Fjelagið. Fjelagssljórnin: Knud Zimsen formaður. Guðmundur Ásbjörnsson. Guðmundur Bjarnaaon. Júlíus Árnason. Sigurjón Jónsson, skrífari. Pjetur Gunnarsson, gjaldkeri. Porvaldur Guðmundsson. Framkvæmdarstjóri (sekreteri): Fi'. Friðriksson. Tilsjónarráð: lliskupinn, herra Pórh. Bjarnason. Lektorinn, sjera Jón Ilelgason. Dómkirkjupresturinn, sjera Jóliann Porkelsson. Aðalframkuœmdarsljóri, (General-sekreteri): Oberst-lautenant (iharles l’ermaud, Schweiss. Skeminlaii lijell K. F'. U. M. 10. des. síðastl. — Var þar haí’t til skemintunar söngur, hljóðfærasláttur og upplestur. Var það hin be/.ta skemmtun og eiga þeir, sem aðstoð- uðu oss svo drengilega, liinar beztu þakkir skilið fyrir iijálp þeirra og góðfýsi. l'ærir lilaðið þcim hjcr mcð be/tu þakkir vorar. U. i). og V. 1). Fyrst irainan af var aðeins ein yngri deild í fjelag- inu; var hún fyrir drengi 12—17 ára. 1 iiaust var lnin klolin í sundur í Ivær deildir: Unglingadeild og Yngstudeild. Unglingadeildin (U. 1>.) er fyrir pilta 11 17 ára og hef- ur fundi sína á miðvikudagskvöld- um. Yngstadeildin (Y. D.) er fyrir drengi 11—14 ára og kemur saman á sunnudögum kl. (i. Húnvarstofn- uð 30. sepl. i Íiausl og var þá sungið kvæði það sem stendur hjer í blað- inu. — Bókasnfnið: Mikla gleði og bless- un höfum vjer af bókasafni voru. Pað er talsvert orðið auðugt að góð- um bókum. Útgefendur bóka hala verið oss sjerlega góðir og gelið oss bækur sinar; vjer færuin þeim vorar innilegustu þakkirfyrir. Marg- ir hala á annan veg stvrkt safnið. og innanfjelags lombóla i velur gol oss talsvert fyrir bókabandi. Bóka- salnsnefndin hefur sýnt ákaflcgan áhuga og alorku i starfi sínu og lienni er að þakka hve salnið hefur blómgasl og i bvcrsu góðri rcglu alt er þvi viðvíkjandi. Blaðið kcmur út einu sinni í mán- uði. Árgangurinn kostar fyrir á- skrifendur 50 aura og 5 aura hverl einstakt blað í lausasölu. Pað er til styrktar tvrir fjclagið, að blaðið breiðist út. Áhyrgöarmaöur: síra l'i\ Friörikason. Prenlsmiöjan (iulenberg.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.