Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Blaðsíða 3

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Blaðsíða 3
I. ÁRG. MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 43 fylgir lioimm knúður fram af þeim ómótstæðilega kærleika, er lj'sir út úr himindjúpu augna- ráði hans. Undrandi og stund- uin hikandi taka þeir að fylgja honum. Fyrst vilja þeir ef lil vill aðeins sjá. hvar liann eigi heima (Jóh. 1, 38.), en það sem þeir lieyra og sjá af orðum hans og verkum, gefur þeim grunsemd um, að í honum sje óendanlega miklu meira, en þeir gátu skilið i fyrstu. Hann talar svo hlátl áfram að sjerliver gelur skilið það, og ])ó eru orð hans svo djúp, að nílján aldir með öllum þroskan- um i mannlegri hugsun og skarpskygni hafa ekki náð lil hotns í þeim. Orð hans eru ekki hundin af þjóðlegum skorð- um, þau ná með sama krapli mönnum af öllum þjóðum og á öllum menningarstigum. Við- fangsefni hans eru ekki stjórn- fræði, fjelagsfræði eða nokkuð því likt. Allt þelta breytist með tiðum og tækjum. Hann lalar ekki um listir. — Þæl' eru við- fangsefni aðeins lílils hluta af mannkyninu. — Ekki um vís- mdi. — Pau verða ávalt eign fárra manna. — Hann talar við mennina sem menn. Hann hefur eitlhvað að segja hverjum ein- mn: Mæðumönnum og hinum kaniingjusömu, lærðum og ó- lærðuin, syndurum og dýrðling- l*m, sjúkum og heilbrigðum, börnum og konungum, við alla eiga orð hans, og sá sem með- tekur þau, íinnur uppspretíulind lífs, kraptar og gleði, sem aldrei þornar. Hann talaði engin innantóm orð, hvorki slík, sem eru hand- hæg til þess að dylja óáreiðan- leikann i skrumloforðum þjóð- málaskúinanna, nje slík, sem ráða svo miklu í daglegu lali manna, og að miklu lcyli eru ætlnð lil ]>ess að draga hugann frá járnhörðnm veruleikanum. Hann vjek ekki úr vegi fyrir úrlausnarefnum lífsins, heldur brauzt heint inn í kjarna máls- ins og þó voru setningar hans ekki vængjaklipptar af orðunum »ef«, »ef lil vill«, »sennilegl«. Nei, »Sannlega, sannlega segi jeg yður«, það var orðaliltæki sem hann hafði ofl til að byrja með ummæli um þýðingarmeslu hluti, ummæli, sem ekki hafa úrelzt á öldunum, er liðið liafa síðan þau komu af munni hans. Enginn skyndilegur ákali eða hugarhræring kom lionum til að segja vanhugsuð orð, er hann svo varð að taka aptur, eða slík orð, sem aðeins áttu við í þann svipinn. Og þó voru orð hans ekki aðeins úlhugsuð lífssannindi. Pau snerla i hverju atriði hein- línis lílið sjálft og vitna um, að liann lifði líli sínu með mönn- um og lók þátl í kjörum þeirra.

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.