Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Blaðsíða 2

Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Blaðsíða 2
42 MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. I. ÁRG. Hvítasunnusálmur. Þú andi guðs lifandi lýstu vort hjarta Með Ijósi og náð, Að ratað vjer fáum í bjarmanum bjarta Og blessum þitt ráð. Þá glaðir vjer lítum í lifandi von Frá dauðalands dölum I dýrðlegum sölum : | : Guðs signaða son. : | : Ó kallaðu á æskuna, kærleikans andi, Að koma nú skjótt Til Jesú, að frelsist hjer lýður í landi Og lifni við drótt, Legg eld þeim í hjörtun og heilaga glóð Af fjöri og funa, Svo fram megi bruna : | : Úr þokunni þjóð. : | : Ó láttu’ oss svo aldrei af veginum víkja Nje villast af leið Og aldrei vort háleita hlutverkið svíkja, Fótt herði’ að oss neyð, En fyrir oss bliki þinn blóðdrifni kross Á hæðunum háum, Uns höndlað vjer fáum : | : Hið himneska hnoss. : | : Fr. Fr. (Grein úr mánaðarblaöi K. F. U. M. í Stokkliólmi skrifuð af I)r. Kavl Friis). Þannig stóð það nýlega lil lestrar í dagblöðum (í Stock- liólmi). Það var yfirskriftin á frjettagreinum um umræðu- fund, er haldinn var í »Folkels Hus« í Stokkhólmi. Með eða móti Kristi, þannig skiptist mannfjöldinn ekki aðeins í »Folkets Hus«, nei, hvervetna þar sem menn kynnast nafni Krists, þar kemur fram þessi greining. Þannig var það, er liann gekk um kring meðal manna i fjallabygðum Judeu og sljettunum í Galileu. Þannig hefur það verið og þannig er það enn. Kappræðan í »Folkets Hus« er vitnisburður um sann- leika þessa spádóms Jesú. Þessi barátta um persónuhans kemur lil af því að hann gjörir hærri kröfur en nokkur annar. »Jeg er vegurinn, sannleikurinn og lífið, enginn kemur lil föðurs- ins nema fyrir mig«. — »Sá sem ann föður eða móður meir en mjer, er mín ekki verður.« — »Þannig gelur þá enginn af yður, sem eigi sleppir öllu, sem liann á, verið lærisveinn minn«. Það er eigi undarlegt þótl bar- átta komi með honum. Það er engin furða þóll menn reyni að brjóla broddinn af kröfum þess- um með því að útskýra þau svo eða svo. Og þó heldur hann á- fram göngu sinni niður í gegn- um aldirnar kyrlálur og mátt- ugur og segir: »Fylg þú mjer!« Ogá einum slað rís upp lærisveinn, og á öðrum slað annar og

x

Mánaðarblað K.F.U.M.

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M.
https://timarit.is/publication/494

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.