Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Qupperneq 6
46
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
I. ÁRG.
liann hafði lifað sín fyrstu æsku
ár. Þess vegna sneri hann
aptur lil Rellefonle lil þess að
ganga þar á skóla. Hann og
Tom, yngri bróðir hans, voru
þar saman og bjuggu hjá frænku
sinni og voru þeir ástundunar-
samir við nám sitt.
Trúarlíf sitl fór Hugh Reavei
dull með á þeim árum eins og
íleslum drengjum er eðlilegast,
en trú hans þroskaðist í kyrþey
og varð sjálfslæðari við burt-
veru lians frá heimili sínu. —
Móðir hans hvatti liann í brjeí-
um sínum, að játa trú sína op-
ini)erlega með því að láta laka
sig inn í kirkjuíjelagið, en i
Ameríku svarar sú athöfn að
nokkru leyti lil fermingarinnar
hjá oss. Eitt afbrjefuin hennar
til lians um það efni hljóðar svo:
Harrisborg 9. október 1889.
Elskaði sonur minn!
Mig langaði til um daginn að
tala við þig um inntöku þína í
kirkjufjelagið og segja þjer að
jeg skyldi koma til Itellefonte á
sunnudaginn kemur, ef þú þá
vildir verða tekinn inn, en jeg
fékk ekkert færi á að tala við
þig einslega. Jeg vona, að þú
hafir geíið Drottni lijarta ])itt og
reynir að fylgja honum. Eí þú
enn ])á ekki hefir gert það, þá
gjörðu það nú. Án lians er
engin sönn hamingja lil..........
Pín eigin móöir.
þann 11. október árið eptir
(1890) fór svo þessi athöfn fram.
Hugh var tekinn inn í presbyt-
erönsku kirkjuna í Hellelonte.
í sama mánuði skrifaði í'aðir
hans honum og hvatti liann til
þess að ferðast til Danville, þar
sem kristileg íjelög ungra manna
í Pennsylvaniu hjeldu samfundi
um það leiti, en honum fannsl
ekki að hann meiga missa tíma
frá skólanum og varð því ekki
úr þeirri ferð.
Hugh stundaði skóla sinn með
mestu prýði. Hann hafði þá
þegar þá skoðun, að sá sem
vildi vera lærisveinn Jesú ætti
að vera iðinn og ástundunar-
samur. Hann var því i miklu
áliti hjá kennurunum og hugljúíi
skólaliræðra sinna. Skólastjór-
inn skrifaði föður hans til nokkru
eplir að Hugh var dáinn. Þetta
er kafli úr því brjefl:
»Það næstum óskiljanlegt að
hinn kæri, ástúðlegi, ætíð hros-
andi, ælíð greiðvikni, og starf-
sami ungi lærisveinn Krists skuli
vera horfinn úr heiminum.......
Slíkir sólskins-menn eru sjald-
gælir og erfitt er að fylla í
skarðið eptir þá. Hugh lifði
þannig að hans er saknað.......
Að þekkja Hugh var sama og
að unna honum«.
Samt voru þessi skóla-ár ekki
laus við freistingar. Hann sagði
seinna að hann hefði verið á
leiðinni að verða hálfvolgur og
komast á villibrautir, en að hann