Mánaðarblað K.F.U.M. - 01.06.1909, Blaðsíða 7
I. ÁRG.
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M.
47
væri sannfærður um að bænir
móðnr hans liel'ðu varðveitt
liann og bjargað honum. —
Hann var á skólaárum sínum,
eins og liann hafði verið á
hernskuskeiðinu, kátur og fjör-
ugur, kappsamur í öllum leikjum
og kom sjer vel við alla. Vinnu-
fólki foreldra lians þólti svo
vænl um hann að það sá varla
sólina fyrir lionum.
»þegar jeg hugsa um haun«,
skrifar einn af vinnumönnunum,
»sje jeg liann ávalt fyrir mjer
glaðan og upplitsdjarfan; liann
var svo góður yngra hróður
sínum, að það var unun að taka
eptir því. Jeg hef engan dreng
þekkt eins blíðan móður sinni
og eins kurteysan við vanda-
lausa eins og Hugh var«.
Þannig leið bernska hans og
skólaár. Árið 1891 útskrifaðist
hann frá skólanum í Bellefonle
og varð stúdent með ágætum
vitnisburði.
Trúðu á drottinn Jesúm Krist
þá verður þú hólpinn.
Jesús dó á krossinum fyrir
oss; dauði lians er friðþæging-
arfórn. Hann hefir með dauða
sínum og hinu dýrmæta hlóði
friðþægl oss við guð. Þessi vissa
gefur reikandi mannslijarta frið.
Jesú Kristur reis upp frá dauð-
um og kunngjörði með því sig-
ur sinn yfir synd og dauða.
Vissan um þelta gefur oss sig-
urgleði.
Jesús stje upp til himna og
situr við hægri liönd síns
himneska föður og hefir með
honum alt vald á himni og
jörðu. Hann er með sínum
alla daga. Þessi vissa tekur
burt allan ólta.
Sá scm trúir því að Jesús
Kristur er sannur guð og gefur
sig honum á vald, þarf aldrei
að liræðast nokkurn hlut, því
þá getur ekkert skaðað eða
gjörl tjón. Djöfullinn er mátt-
laus þar sem Jesús fær að ráða.
Heilög ritning er gefin oss af
gnði lil þess að leiða oss í
sannleikann. Húnerljós á veg-
um vorum og lampi fóta forra.
Lestu guðspjöllin rækilega eink-
um Jóhannesar guðspjall og þá
mun trú þín styrkjast, og mynd
Jesú skýrast fvrir þjer. Mundu
að lesa hihlíuna með hæn.
Við altarisborðið fær þú /
mestan styrk í trú þinni. Þar
færðu sannan likama og sann-
arlegt hlóð Krists að eta og
drekka. — Farðu því svo opl !
sem þú gelur lil Allaris. Þar
lærir þú hezl að elska Jesúm.
Það sem riður mesl á af öllu
er að trúa á Jesúm Krist og