Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Page 1

Ný kristileg smárit - 01.02.1893, Page 1
NY KRISTILEG SMARIT, GEFIN ÚT AÐ TILHLUTUN BISKUPBINS YPIE ÍSLANDI. Nr. 1. Fylgirit me8 Kirkjublaðinu. 1893. Inngangsorð. Ný nkrútilíg sviárih, sem byrja með þessu hepti og cru fylgirit vieð Kirkjublaðinu, er œtlazt til að komi út framvegis með nokkrum örkum á ári, líks efnis og hin eldri kristilegu smárit, sem Jón prestur Jónsson í Möðrufelli tók að gefa út 1814 og haldið var áfram fram yfir miðja þessa öld, en síðan hœttu að koma út. Svo er til cetlað, að kostnaður við út- gáfu ritanna greiðist að nokkrum liluta af vöxtum sjóðs þess, sem Jón prestur Jónsson í Möðrufelli lagði á sínum tíma til útgáfu kristilegra smárita og sendi Brœðrasöfnuðinum eða Hernhútum í Iiristjánsfell til varðveizlu og umráða; en forstöðumaður safnaðarins í Kaupmannahöfn hefir nú eptir tilmœlum mínum góð- fúslcga fallizt á, að láta árlcga vcxti sjóðsins af hendi, til að fullnœgja hinum upprunalega tilgangi gcf- andans. En það sem þessir vextir eigi hrökkva til að standast kostnaðinn, hefir hinn heiðraði ritstjóri og útgcfandi Kirkjublaðsins tekið að sjer að leggja fram, og kann jeg honum beztu þakkir fyrir það, að hann með þessu vill styðja að eflingu og út- breiðslu þcssara rita. Eru þau nú send út með

x

Ný kristileg smárit

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.