Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Blaðsíða 6

Ný kristileg smárit - 01.04.1894, Blaðsíða 6
46 mjer inn í baðstofuhús, hvar eg söng með honum ýmisle'ga sálma, sem áttu við hana þáverandi ástand, þar til á stað skyldi farið til aftökustaðarins, Hann beiddist að mega kveðja allt fólkið, það safnaðist því saman, og margir aðkomandi, í bæjardyrnar, hvar við sungum fyrsta versið af ur. 220 í sálma- bókinni: nHversu mig leysast langar«, að hverju búnu eg talaði til hans eptirfylgjandi orð. þessi ræða er tölnvert styttri, mest kuggandi orð. Til ályktunar sungum við síðasta vers fyrnefnds sálms: »í stríði hins stranga dauða«, að hverju búnu hann kvaddi allt heímafólkið með kossi og blíðsemdarorðum, og hans rósemi og hugprýði var enn hin sama. f>á riðið var á stað til aftökustaðarins, sem voru 2 bæjarleiðir, var eptir ósk hans byrjaður sálrnur- inn : »Allt eins og blórastrið eina« og sunginn út þrisvar. þegar hann kom á aftökustaðinn, heils- aði hann alúðlega upp á alla, en enginn sá sorg á honum. Skarprjettarann ávarpaði hann með blíð- seandarorðum, beiddi hann að gjöra sitt verk með kærleika, og óskaði honum slíkrar fullvissu við dauðans aðkomu um Guðs náð og syndanna fyrir- gefning, sem hann nú sjálfur hefði. Eg minnist þessa einkum af því, að hann hafði áður méint, að þessi maður mundi vilja vinna sjer bana í hefndarskyni, þar hann er bróðir hins myrta Nat- ans, og þetta hafði fyrst í stað ekki góða verkun í verki hans umvendunar, en Guð gaf honum styrk til að yfirvinna aldeilis þessa grillu sem allar aðr- ar. Að því búnu beiddist hann að mega sjá öxina, gekk þangað sem hún lá, kyssti á hana og sagði:

x

Ný kristileg smárit

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ný kristileg smárit
https://timarit.is/publication/496

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.