Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1927, Blaðsíða 7

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.08.1927, Blaðsíða 7
MÁNAÐARBLAÐ K. F. U. M. 5 náum að snúrunni, sem liggur við markið, dauðanum, og vjer vitum varla af þegar hún slitnar, svo ljett er það, vjer höfum haft Jes- úm fyrir sjónum vorum á kapphlaupinu. Og svo koma sigurlaunin, hin eilífa dýrð er vjer sjáum hann sjálfan og fáum að vera með honum alla tíma. Guð gefi oss öllum náð til að komast að hinu mikla, einasta marki, sem að fullu er vert að keppa að. K. F. U. M. Iþróttameim K. F. U. M. komu heim hinn 24. Júlí og láta hið bezta yfir förinni og við- tökunum, sem þeir mættu hjá bræðrum vorum í Danmörku. Þeir hafa getið sjer góðan orðstír eins og greinin um íþróttamótið hjer í blaðinu ber með sjer. Sumir þeirra fóru til Vejle og Ár- ósa eftir að mótinu í Kaupm.höfn var lokið og tóku þátt í íþróttamótum, sem háð voru ó þeim stöðum fyrir forgöngu K. F. U. M. Unnu þeir sjer þar einnig sæmd. Kaffisamsæti var þeim haldið hjer í K. F. U. M. 29. Júlí. Þar töluðu fyrir hönd K. F. U. M. ajera Bjarni .Jónsson og K. Zimsen, fyrir liönd undirbúningsnefndarinnar Hafiiði Helgason og fyrir hönd stjórnar í. 8. í. Guðm. Kr. Guð- mundsson. Buðu þeir utanfarana velkomna lieim og þökkuðu þeim frækilega frammistöðu. Af hálfu utanfaranna töluðu Ilelgi Eiríksson og Garð- ar Gíslason. Á mótinu í Kaupmaniialiöfii keptu þeir í 9 íþróttallokkum. Geir Gígja varð 2. í 1500 metra hlaupi (4 mín. 11 sek.) og 3. í 800 mtr. Idaupi (2 m. 2,4). IJelgi Eiríksson vai'ð 2. í hástökki (1,80 mtr.). Björgvin Magnússon varð 4. í 200 metra sundi. Þar að auki komust þeir í úrslita- keppni í ýmsum fleiri greinum. Urslit mótsins urðu þau/sem lijer segir: (sbr. Morgunbl. 19. Júlí): Svíar át.tu 40 þátttakendur og hlutu 129 Points Danir — 77 - — 62 — Eistl. — 10 - — 49 — Norðm. - 14 D — 44 — Finnar — 19 u — 42 — Tjekkar-- 23 u - — 34 — Skotar — 7 ii - _ 26 — Frakkar- 11 )) - — 21 — Pólv. áttu 12 þátttakendur og hlutu 19 Points Lettar — 12 16 — íslend. — 8 » 14 — Engl. — 37 9 — Þjóðv. — 42 7 — Rumenar - 3 3 — Bandr.m.- 10 0 — Svissl. — 7 - 0 — „Berlingske Tidende“ i Kaupmannahöfn sögðu meðal annars: „Sú þjóðin, sem mesta undrun vakti, má segja að væri íslendinga.rnir. Þeir hafa aðeins tamið sjer frjálsar íþróttir um skamman tíma og búið við mjög erfiða aðstöðu í því efni. Margir af þessum litla 8 manna flokk sýndu þó að þeir eiu frábærir, rjett og ágætlega þjálfaðir íþrótta- menn“. í Björgvin var friðarvinafundurinn en ekki í Oslo eins og sagt var af vangá í síðasta blaði. Lesendurnir beðnir að athuga það og afsaka. Afgreiðsla blaðsins, í húsi K. F. U. M. við Amtmannsstíg, er opin alla virka daga kl. 12—1 og 5—7 fyrst um sinn. Jarðræktarvinna í erfðafestulandi fjelagsins er á hverju miðvikudagskvöjdi fyrir U-D og á hverju fimtudagskvöldi fyrir A-D þegar veður ieyflr. Þeir fjeiagsmenn, sem geta komið þvi við, eru beðnir að leggja þar fram lið sitt. LITLI LÁVARÐURINN EPTIR F. H. BURNETT En enginn vissi nákvæmlega um það hversu mjög það hafði vermzt, hversu gamli maðurinn með hverjum degi fjekk meiri og meiri mætur á drengnum, er var sú einasta mannleg vera, sem nokkru sinni hafði treyst honum. Jarlinn leit fram á þann tíma er litli dregurinn yrði stálpaður ungur maðui’, sterkur og fallegur með lífið og framtíðina blasandi fyrir sjer, og hefði einnig þá sitt milda hjarta og hæfileikana til að vinna hylli allra. Og jarlinn langaði til að geta sjeð, hvernig hann mundi nota gáfur sínar og hina góðu hæfileika. Opt þegar hann virti fyrir sjer drenginn, þar sem hann lá á feld-

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.