Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 12
34
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
um vjer, með sjerstakri umhyggju, ávallt þá
meun til siamanburðar, sem gjcra það öruggt,
að samanburðurinn verði osa sjálfum í hag.
Beri svo við. að vjer endrum og e'ns hitturn
þá menn, sem vjer verðum að kannast við að
eru oss fremri í raun og sannleika, verður
oss .samt engin skotaskulcl úr að f nna eiiv
hvern veikan blett á þeim, eða að íninnsta
kosti getum vjer fundið eitthvað að þeim,
sem orðið geti t:l þess að hefja css sjálfa yfir
þá að einhvei’ju leyti.
En þaö er einnig annað einkenni á Fari-
sealiætti voria tíma, sem vjer skulum gefa
g > tur að, cg sem er ennþá hættulegra vegna
þess, að það dylur hann svo vel; rná í því
samfcandi vel ta'a um úlf í sauðargæru.
Petfa einkenni er það, að Fariseinn laumrst
í kl ði tcllheimtumanns’ns. Vjer tökum á oss
auðmýkt tollheimtumannsins, berjum css á
brjóst. og biðjum: »Guð, vertu mjer siyndug-
um líkns.amur«. Já, sannarlega berjum vjer
oss á brjóst. En munurinn er þ(> s.á, að hjá
tollheimtumanninum var það tákn örvænt,-
ingar hans, en hjá oss er það tákn sjálfs-
ánægjunnar. Vjer gefum nánar gætur að oss
og njótum innilega auðmýktar vorrar og
syndajátningar. »Jeg veit að jeg er sfórsynd-
ugur«, segjum vjer, en vjer væntum engrar
refsi'ngar af þeim sökum, þvert á móti álít-
um vjer, að átakanleg syndajátning vor gjöri
oss verðuga fyrir hina mestu samúð og virð-
ingu bæði Guðs og manna. En hvernig svo
sem því er nú varið með Guð og menn í þessu
efni, þá er það þó víst, að það vekur aö
minnsta kosti mikla samúð og virðingu sjálfra
vor.
Vjer biðjum bxnar tollheimtumannsins
með hugarfari Fariseans.!
Það kemur stundum fyrir, a.ð upp kemst
um vora farise'.sku syndajátningu. Það get-
ur t. d. komið fyrir, að einhver annar gefur
oss þann vitnisburð, sem, vjer sjálfir \orum
að játa á oss. Jeg hefi etf.til vill játað, að
jeg væri syndugur maður frá rótum, en gá-
um að, ef mjer berst til eyrna að einhver
annar telji mig gjörspilltan. Eða jeg hefi
játað hjegómagirni m,ína. Hcernig tek jeg
því svo, ef einhver annar segir mjer þann
sannleika um mig.
Einu sinni kom kona nokkur til prestsins
síns cg kvartaði sáran: »0, jeg er mjög s nd-
ug, prestur minn«, sagði hún. »Já, jeg hefi
heyrt um það«, svaraði presturinn. En þá
kom nú heldur en ekki annað hljóð í sfcrokk-
inn hjá henn.i. Þetta er gcð saga, og nú get-
um vjer brosað að henni og ájitið með sjálf-
um oss: »Þeíta var kerlingunni sannarlega
mátulegt!«
En í raun og veru eru slíkar kerlingar æði
margar, og orsökin til þess, að vjer fáum
ekki oftar takifæri til að brosa að þeim er
sú, að prestsins líkar eru nú fágætir. Ef til
vill er það ekki óhugsandi að þessi saga gæti
verið hagnýt skuggsjá fyrir suma hverja vor
á meðal.
Það er oröiö svo samgróiö eðli voru, aö vei'ða
að hafa: eitthvað til að styrkja hjegómagirni
vora og sjálfsdýrkun m,eð, að. vjer noturn þá
að minnsta kosti, heldur en ekkert, þá synda-
játningu, sem gjörir oss öllum Fariseuin
fremri.
★
Hvern.ig verður ráðin bót á þessu? Það,
sem mest, ríður á, er að vjer sjáum sjálfa
oss, að vjer könnumst við hinn ísmeygilega
sjálfsdýrkunardjöful, sem leyn'st á bak við
auðmýktargrímu synclaransi. En vjer losn-
um nú ekki við sjálfsidýrkunina með því einu
móti. Það geta aðeins orðið athafnaskipti,
þannig að þá höfum vjer allan hugann við
aö gæta vor fyrir sjálfsdýrkun vorri! Vjer
verðum líka að kannast við, að oss er um
megn að skapa í oss rjetta auðmýkt og sanna
iðrunarhryggð. Vjer getum ekki auðmýkt oss
sjálfir. Oss ber að vera auðmjúkir cg sam-
tímis, ber o,ss að viðurkenna syndugleika
vorn. En það er Guð einn, sem getur gjört
oss auðmjúka, og það er Heilagur andi einn,