Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 8
30
MANAÐARBLAÐ K. F. U. M.
B æ n:
»Drottinn vor Guð, konungur alls, sem er,
Fram fyrir þig vjer berum oss að nýju
Með öllu sem vjer höfum og erum,
Drottinn, þiggðu þessa vora fórnargjörð,
Helga ossi með anda þínum
að vjer megum rjettilega nota krapta
vora og gjafir,
Tíma vorn og allt, sem vort er,
í þjónustu þína. Amen«.
Fyrirbæn: Indlandseyjar og Á,stralía.
FÖSTUDAGUR 18. NÖV.
1 honum (Kristi) er hvorki Gyðingur nje
grískur.
Gal. 1, 28.
»1 honum« .... Til er sú eining, sem brúar
hverja jarðneska greining: Kynþætti, stjettir
og kyn. »Því að hann er vor friður; hann
hefur sameinað hvoratveggja og rifið niður
millivegginn, sem skildi þá, að«. (Ef. 2, 14.).
Hinn kristni þekkir aðeins eitt blóð, blóðið
hans, sem gaf sitt líf fyrir bæði Gyðing og
heiðingja, þræl og frjálsan. En er þetta svo?
Eða hefur Gandhi rjett fyrir sjer, er hann
segir, að kristnu söfnuðirnir hafi einmitt sitt
»óhræranlega«?
Upp á spurninguna,: »Hver er náungi
minn?« svaraði Jesús með annari spurningu:
»Hver var náungi þess, er fjell í hendur ræn-
ingjanna?«
Veröldin er 1 dag full af allskonar »útlög-
um«, sem gjórðir hafa verið útlagar vegna
kynstofns síns, trúar eða skoðana. Og það
má á, margan hátt »ga,nga framhjá«, þegar
aðrir eru í nauðum. Hver af oss hefur aldrei
gjört það? — Hve margir af oss hafa tekið
á sig þann kostnað að »reynast« náungar
þeirrai, sem ctóðu öðru megin girðingarinnar
í stjettabaráttu, kynþáttastreitu eða stjórn-
máladeilum. Hjá hve mörgum hefur vort
kristilega bróðerni verið þyngst á metunum.
Látum oss biðja um það, að allir slíkir
hleypidómar, sem sett ha,fa blett á hina
kristilegu kirkju, megi verða afskafnir, svo
að hin spámannlegu orð Páls megi verða raun-
veruleg, svo að heimurinn megi kcmast til
trúarinnar.
Og látum oss fyrst og fremst biðja, að í
vorum eigin fjelcgum út um heim allan megi
sameining vor »í honum«, verða æ meir virk -
leg og sönn.
B æ n:
»ö, Guð, þú s,em hefur gefið css náð til að
bera sverð friðarríkis þíns,; þú sem hefur sent
oss' sem boðbera friðarins um ófriðarsvæði
heims'ns, og boðbera ófriðarins, þar sem rík-
ir falskur triður: Styrktu hendur vorar,
skerptu rödd vora, gefðu oss auðmýkt og
myndugleika, og skilning í áhuganum, að
vjer megum berjast, ekki til að undiroka,
heldur til að frelsa«. (G. Vlastos).
Fyrirbæn: Europa: Norður- cg Vestur.
LAUGARDAGUR 19. NÖV.
Drottinn, hvað viltu að vjer gjörum ?
Postulas. 9, 6.
Spyrjum vjer þessa, í alvöru? Þorum vjer
í raun og' veru að reiða oss á Guðs orð og
erum vjer reiðubúnir að hlýða, hvaða svar
sem vjer fáum?
Margir ungir menn hafa, lagt. líf sitt unci-'
ir það málefni, sem þeir trúðu á.
Vjer skulum hugleiða þau orð, sem ungur
svertingi, heiðinn, sagði, þegar honum hjer
um árið var boðinn kostur á að komast, hjá
dauðadómi: Dauðinn er ekki stærsta óham-
ingja, sem fyrir mann getur komið. Heldur
hitt, að lifa í næði og óhultleika, með því að
loka munninum, er menn horfa upp á rang'-
læti og kúgun.
Eigum vjer að takai þátt, í barát.tu Guðs
móti allskonar ranglæti og' missa ef til vill
með því vinsældir vorar, eða eigum vjer að
lifa í »næði og óhultleik«?