Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 13

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík - 01.07.1938, Blaðsíða 13
MÁNAÐARBLAÐ K. P. U. M. 35 lnnan dyra. Nú þegar vjer enn á ný söfnumst saman til samveru og starfs innan dyra, fjelags- heimilis vors, í stofuni þess og sölum, þá not- um vjer tækifærið til að bjóða hver annan velkominn á ný eftir sumarhljeið og dreif- inguna. Vjer höfum vafalaust margir beðið þess með eftirvæntingu að f jelagsstarfið byrj- aði að nýju í húsinu og gei gi þar sinn gang eins og undanfarið. Eins og kunnugt er, fer fjelag-starfið aðallega fram í sumarbúðun- um í Vatnskógi og svo í smáferðum hinna ýmsu deilda Y-D. til berja o. s. frv. Ýmsir meðlimanna hittast þá og starfa saman, og einnig koma margir í húsið um sumai tímann. En það er þó ekki neitt svip- að eins og þegar starfið er í fullum gangi aö vetrinum. Nú hefir starfið þegaa’ verið hafið sem getur vakið í oss syndaviðurkenui- guna. Voi t hlutverk er aðeins að láta auðmýkjast og kannast við að Andi Guðs hefir á rjettu iað standa, er hann bendir á siyndina hjá oss. Og að öðru leyti er það hlutverk vort, að lifa eftir Guðs vilja, með það eitt í huga, að hans vilji verði, en ekki oss sjálfa. Það, sem Guð krefur af oss, er ekki fyrst cg fremst synda- játning, heldur hlýðni. En ef vjer erum hlýðnir, þá mun Guð vissulega auðmýkja oss og sýna oss sjálfa css eins og vjer erum. Þá skaj ar hann syndaviöurkcnninguna, í oss. Veitum henni viðtöku og könnumst við hana! Tökum dóminn á o-s sjájfa, þó það jafnf) amt þurfi að kosta það, að hann í fyrstu þurfi að hljóða svo: xÞú ert sjálfur Fariseinn«. með endurnýjuðu fjöri, í trú á, að blessun Guðs hvíli yfir því, og að það verði til bless- unar. En þó að slíkt starf eins og vort sje aðgjörlega háð velþóknun og blessun Drott- ins, þá er það samt sem áður að nokkru leyti undir oss, hverjum einstökum, komið, hver árangur verður að því. Vjer verðum því aö stancla sameinaðir og samhuga í starfi og bæn fyrir því og fyrir stjórnendum og foringjum. Fjelag vort stendur í mikilli þakkarskuld við þá foringja, er staðið hafa fyrir sumar- starfinu, við sumarstarfsnefnd og matreiðslu- konur o. fl. Miklum tíma hefir þar verið fórnað, meiri en vjer höfum nokkra, hug- mynd um. En vjer vitum, að þeir, sem þar eiga hlut að máli, telja sjer fulllaunað sitt óeigingjarna. ,sta,rf, ef Guð getur notað það til blessunar fyrir ungnrennin, sem njóta þess. Honum ber þá líka fyrst og fremst, lofgjörð og þökk fyrir að þess hafa sjezt merki, bæði fyrr og síðar. Því segjum vjer: Heilir til starfa! Guð blessi vetrarstarfið í fjelögum vorum. Haustmarkaðurinn. var haldinn í upphafi sta.rfstímans, eins og venjulega, dagana 6.—8. október. Hann fór að öllu vel fram og mætti sama vel- vilja og veglyndi kaupsýslumanna og ann- ara, sem fyrr. Þrátt fyrir margvíslega örð- ugleika, sem viðskiptalífið á nú við að búa, eins og kunnugt er, gaf markaðurinn betri árangur en nokkur gjörði ráð fyrir. Fyrir það þökkum vjer Guði, fyrst og fremst, og öllum, sem að því studdu, bæði utan fjelag- anna og innan.

x

Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Mánaðarblað K.F.U.M. í Reykjavík
https://timarit.is/publication/497

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.