Tákn tímanna - 15.10.1918, Blaðsíða 1

Tákn tímanna - 15.10.1918, Blaðsíða 1
»En keiiningin um Guðs riki mun um gjörvallan heim boðuð verða til vitnisburðar fyrir öllum þjóðum, og þá mun endirinn koma«. I. ár. Reykjavík 15. okt. 1918. 1. tbl. »Sjá, hann kemur í skýjunum, og hvert auga mun sjá hdnn«. Stefna bladsins. Tákn Tímanna er gefið út í þeim til- gangi að glœða trú manna á orði Guðs. Pað mun ávalt leitast við að gera það skýrt sem na/nið bendir á. Guð he/ur ekki látið oss vera i mijrkri viðvikjandi framtiðinni, og þeir bregta vel, segir postulinn, sem ge/a gaum að þvi (Guðs orðij, eins og að Ijósi, sem skín á mgrþum stað. Og með poslulanum gelum vér bætt við: Vér fglgjum ekki spaklegum uppspunnum skröksögum, lieldur því orði, sem ávalt liejur regnst óbrigðult þrált fgrir marga og misjafna dóma manna. Með bœn um að blaðið nái tilgangi sínum hjá mörgum sálum sendnm við nú i'it fgrsta tölublað þess. Yor tími. »Þá komu til hans Farísear og Sadú- sear, freistuðu lians, og kröfðust að hann vildi sýna þeim leikn af himni. Hann mælti: að kvöldi segið þér: það verður gott veður, því roði er á lofti; og snemma dags segið þér: það verður illviðri í dag, því Ioílið er rautt og í- skyggilegt. Þér, hræsnarar, liiminsins úllit vitið þér að dæma, en kenniteikn þessara tírna viljið þér ekki alhuga«. Matt. 16, 1 — 3. Þessi orð talaði Jesús til Faríseanna fyrir nærri 19 öldum. En munum — »alt þetta kom yfir þá þeim til bendingar, og er ritað oss til viðvörunar, sem endir aldanna er kom- inn yfir«. 1. Kor. 10, 11. — Látum oss því ekki eyða tímanum til þess að finna að Faríseunum og hinurn skriftlærðu á dögum frelsarans, heldur athuga með gaumgæfni þann tírna, sem vér sjálfir lifum á, og — fyrsl af öllu verðum vér varir við vantrú eins og aldrei áður. Margir tala mikið utn trú, en því mið- ur finnur tnaður oft inn á hjá ílestum, að sú kenning, sent ekki er sniðin ná- kvæmlega samkvæmt dómsgreind þeirra og ágiskunum, vilja þeir ekki Ijá eyrun. Nú ntunu ágiskanir manna vera mjög svo misjafnar og þar af leiðandi hug- myndin um trú eins misjöfn. Flestir segjast ekki trúa öðru en því, sem hægt er að sjá, skilja eða þreifa á, en — trú er elcki skoðun, heldur »örugg eftirvænt- ing þeirra hlula, sem maður vonar, og

x

Tákn tímanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.