Tákn tímanna - 15.10.1918, Qupperneq 5

Tákn tímanna - 15.10.1918, Qupperneq 5
TÁKN TÍMANNA 5 PRÁ GDÐS BARNA. Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálgast yður. Jak. 4, 8. C. H. Morris. i £ í <s -o—0 0—0 122 P f , . r rrr r r T T r r w r 1. Prýst-u mer, íjúf-i lausn-ar - i kær, lengr - a og fast-ara’ aö -#—# G>—0—0 0—0 í? 4 :h-'F -Ud-JL í? rji i i i i * » T'--« *-- IW /5—0- £ ---==g—g=JLt#..=#-2=#á?-F=-Í-^— 4-4- -ö'- r=T ttt r r r r hjart-a þér nær. Ilyl mig og fel í faðm þin-um nú, fulln-að-ar sl cL -<5>--^r<5>-—#—0—x& í/ •—# 4=4=1= |-------------------X #—#- * 0 £>- m=tte 2. Allslaus ég nálgast náðarslól þinn, neitt því ei færi þér, konungur minn, annað en hjarta sj'iulugt og sært, saklausa blóðfórn þín hreinsi það tært. 3. Nær, ávalt nær þér, eign þin ég er, öllu heims gjálífi vísa frá mér, syndum með heimskulegt dekur og dramb, Drottin ef hef ég—Guðs krossfesta lamb. 4. Hærra, ó, liærra hef mig til þin, hér meðan varað fær tilvera mín, þar til í eilifri alsælu má öruggur hafna og dvelja þér hjá. P. Signrðsson þtjddi.

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.