Tákn tímanna - 15.10.1918, Síða 6
6
TÁKN TÍMANNA
sem maður biður fyrir vandamönnum
sínum?«
»í prédikunarstarfi mínu hef eg séð
mörg áþreifanleg dæmi upp á þess kon-
ar bænheyrslu«. Og svo sagði eg henni
frá mjög markverðum viðburði, sem ný-
lega hafði ált sér stað, þar sem bænir
konunnar liefðu orsakað afturhvarf
mannsins.
»Hvað getur þá verið til fyrirstöðu í
þelta skifti?« spurði hún; »ætli það sé
mér að kenna?« »Það getur verið«,
svaraði eg. »Ritningin segir, að það sé
bæn trúarinnar sem veiti blessun; það
getur verið, að yður vanti þá trú, sem
er aðalskilyrðið fyrir bænheyrslu. Hald-
ið þér að Guð sé fús á að heyra bænir
yðar?« »Stundum held eg það og
slundum ekki«, svaraði hún. »Hvíl-
ir afturhvarf mannsins yðar eins og
byrði á sálu yðar? Er það insta þrá
bjartans að maður yðar verði sáluhólp-
inn?« spurði eg enn fremur. »Ó, eg
vildi gefa hvað sem vera skyldi, bara
að hann yrði sannkristinn maður. Eg
var nýkominn á þennan stað, og var
ekki vel kunnugur breytni eða lunderni
konu þessarar, en mér fanst þó, að það
hlyti að vera einhver veikleiki í fari
hennar og gat því ekki gert annað en
að biðja og svo bíða þangað til eg fengi
lækifæri til að kynnast ástæðum henn-
ar betur.
Tveim vikum seinna saknaði eg henn-
ar á hinum vikulegu bænasamkomum,
og þegar eg af tilviljun mætti henni degi
seinna, sagði eg við hana : »Þér voruð
víst ekki á bænarsamkomu i gærkvöldi«.
»Nei, það var eg ekki«, sagði hún og
roðnaði um leið; »maðurinn minn vildi
heldur að eg færi með börnunum á
söngskemtun og eg gerði það til þess að
þóknast honum«. Eg varð bissa á þess-
ari skýringu, talaði að eins fáein orð um
vanalega hluti og hélt svo leið mina.
Eftir þennan líma saknaði eg hennar
oft á bænasamkomum, en svo bar við
að eg mætti benni í annað skifti og sagði
þá: »Eg sá yður ekki á bænasamkomu
í gærkvöldi«. »Nei«, svaraði hún með
tindrandi augum, »eg var þar ekki, Hr.
G. befur stofnsett dansskóla hér í bæn-
um og heldur æfingar hvert fimtudags-
kvöld. Hann er ágætur kennari, og
maðurinn minn bað mig um að fara
með börnin á æfingarnar, og það gerði
eg lil þess að þóknast honum. Að lík-
indum verð eg ekki ætíð á bænasam-
komum meðan á æfingunum slendurjþví
maðurinn minn vill ekki láta börnin
fara þangað nema eg fari með þeim, og
þér skiljið vel að eg vil gjarnan láta
það eflir honum«.
Undrunarsvipurinn varð svo auðsær
á andlili mínu, að hún tók strax eftir
honum og spurði: »Þér álítið þó ekki
að það sé órétt að dansa; gerið þér
það?« Án þess að taka tíma til að
hugsa mig um svaraði eg slull:
»Eg held, að heimsókn yðar og barna
á dansskólanum þau kvöld, sem bæna-
samkomur eru haldnar, vægast talað,
miði ekki að því að sýna manni yðar
bina afarmiklu þýðingu kristindómsins
eða að nokkru leyti flýli fyrir honum
að íinna Krist frelsara sinn.
í byrjun varð hún alveg utan við sig
út af minu óvænta svari, en hún náði
sér þó brált aftur og kom með ýmsar
spurningar, sem urðu til þess, að við
ræddum málið ítarlega. En liér nægir
að skýra frá þvi að við vorum ekki sam-
inála í öllum atriðum; ekki var heldur
liægt að sannfæra bana um, að breytni
hennar gæti verið bænheyrslunni til fyr-
irstöðu.