Tákn tímanna - 15.04.1919, Qupperneq 3
TÁKN TÍMANNA
51
að hann með tilliti til alls þessa gæfi
gaum að hrópi og hæn þessara vesa-
linga ? Hafði hann ekki nóg að gera
með sínar eigin áhj'ggjur?
Ó, guðdómlegi frelsari! Ó, óskiljanlegi
kærleiki og hlj'ðni! (), ósigrandi vilji
og löngun til að hjálpa þeim, sem hjálp-
ar þurfa ! Hvorki lotningarmerki né liá-
reysti fjöldans gat aftrað honum frá að
hej'ra bæn hins volaða. Hvorki tillil til
þess sorglega ástands, sem hann sjálfur
var í, né þess, sem beið lians, gal lok-
að hjarta hans eða aflrað hinni eilífu
miskunnsemi frá því að birtast í gæzku
við þá, sem leiluðu hans í neyðinni.
Nei, hann heyrði í raun og veru til
þeirra — og staðnæmdist!
»Og Jesús nam staðar«. t’annig ltljóð-
ar frásögnin. Hátign dýrðarinnar, í-
klæddur gerli dauðlegra manna, var ekki
ofmikill til þess að gefa hinum litilfjör-
legu gaum. Eyra hans var heyrnar-
næmt, hjarta hans opið. »Faðir eilífð-
arinnar« leit i náð sinni til hinna ó-
sjájfbjarga, hinna sorgmæddu, sem
þörfnuðust hjálpar hans. Hann gleymdi
fólkinu og öllu lilliti lil sjálfs sín, nam
slaðar, og bauð þeim, sem áður höfðu
liastað á hina tvo menn, að leiða þá
lil sín.
Hann spurði: »Hvað viljið þið að
eg geri fyrir ykkur?« Voru þeir i efa
um, hverju þeir æltu að svara? Nei,
nei! Langa lengi ltafði svarið verið
heitasta þrá hjartna þeirra Við spurn-
ingu Jesú glæddist von þeirra á ný og
varð sterkari en nokkru sinni fyr. Meisl-
arinn slóð þar hjá þeitn ! Hann spurði
hvers þeir óskuðu ! Svarið kom af sjálfu
sér; það braust út með miklu alli, eins
og á sér stað hjá þeim, sem sér sterka
og lengi þráða von vera að rætasl:
»Herra, það, að augu vor opnist«.
Frelsarinn gat til fulls skilið hina
stérku þrá mannshjartans, því hann var
sjálfur maður. Jesús kendi innilega í
hrjósti um þá, og -í náð sinni snart
liann augu þeirra. »Og jafnskjótt fengu
þeir aftur sjónina«.
Hver getur lýst þakklátssemi þeirra ?
Gelur nokkur furðað sig á því, »að þeir
fylgdu lionum«?
Þessi undurfagra frásögn er skrifuð
fyrir oss. Jesús er í gær og í dag hinn
sami. I'úsundir ára umbreyta honum
ekkert. Eins og liann var þá, þannig
er liann nú. Jafnvel hið veikasta k.all
mun fá hann lil þess að »nema staðar«
og spyrja : »Hvað vill þú ?« »Göngum
því með djörtung að liásæti náðarinn-
ar, til þess að vér öðlumst miskunn og
hljótum náð til hjálpar á hagkvæmum
tíma«. Hebr. 4, 16. E. A.
Svár hafnsögumannsins.
IJað eru margir, sein verja mjög dýr-
mætum tíma til að íhuga villur, af því
þeir álíta, að menn verði að þekkja öll
slægðarbrögð lyginnar, til þess að geta
verið reiðubúinn að standasl þau, eða
maður verði að þekkja hina dimmu hlið
mannlífsins, til þess að geta metið réll
liið góða og sanna.
Hinni réttu undirstöðu er vel lýst í
eftirfarandi frásögn.
Ferðamaður nokkur á strandferða-
skipi var staddur á stjórnpallinum með-
an skipið leitaði skjóls undan ofviðri í
skerjagarði einum. Hann sá brimról
til beggja handa svo langt sem augað
eygði. Skelkaður snýr hann sér að
liafnsögumanninum og segir: »Hve
lengi hatið þér verið hafnsögumaður um