Tákn tímanna - 15.06.1919, Side 3
TÁKN TÍMANNA
67
af hyllunni, lesa i henni um tima,
krjúpa á kné og biðjast fyrir. Pegar
hinn ungi fríhyggjumaður sá alt þetta
fór hann úr fötunum og ætlaði upp í
rúmið.
»Ég hélt að þú ætlaðir að vaka fram
eftir nóltinni«, sagði föðurbróðirinn. En
hinn ungi vantrúarmaður vissi að það
var óþarfi að vaka með skammbyssu í
hendinni þar sem Guðs orð er haft um
hönd og húsið helgað með bæn. Myndi
spil, vínflaska, eða eintak af »Age
of Reason« hafa svift þennan unga frí-
hyggjumann hræðslunni alt í einu eins
og biblían gerði?
Engar biblíur þar.
Allir vila að þar sem biblían er lesin
hefir hún þau áhrif á fólkið, að það
lifir i friði. Hvernig er því varið? Ef
hún væri skaðleg bók mundum vér
vænta þess að finna hana i híbýlum
binna alræmdu glæpamanna. í New
York er slórl safn þar sem þeir geyma
allskonar þjófalykla, laghnífa, innbrots-
járn, drápsvélar og skammbyssur, sem
leknar hafa verið frá glæpamönnum.
Ileldur þú að í þessu safni sé eilt ein-
asla nýja testamenti ? Hvers vegna ekki?
Ef það væri skaðleg bók mundum vér
vænta þess að finna nýja testamenlið í
öðrum vasanum og skammbyssuna í
hinurn hjá glæpamönnum. En þau eiga
ekkert saman að sælda. Eill kveldið var
voðalegt rifrildi á einhverju heimili og
maðurinn rotaði konuna — með biblíu?
— Nei, með vínflösku. Þar sem biblian
er lesin ríkir friðurinn á heimilinu.
0ðruvísi en allar aðrar bækur.
Hvað er það sem gerir þessa bók
öðruvísi en allar aðrar bækur? Hvers
bók er hún? Hverjir rituðu hana? Flesl-
ir vantrúarmenn hafa undarlegar hug-
myndir þessu viðvíkjandi.
Postulasöfnuðirnir fengu guðspjöllin
af þeim, sem höfðu ritað þau; og bréf-
in voru rituð og undirskrifuð af mönn-
um, sem þeir þektu mjög vel. Páll posl-
uli ritaði: »Kveðjan er með minni, Páls,
eigin hendi, og er það merki á hverju
bréfi«.
Hvað vitnuðu þessir höfundar um ?
Þeir boðuðu það, sem þeir höfðu heyrl,
séð og vissu. Jóhannes postuli segir ekki:
»IJað sem mig hefir dreymt, og það sem
eg hefi ímyndað mér eða gizkað á boða
ég yður«, heldur: »Efni vort er það,
sem var frá upphaíi, það sem vér höf-
um heyrt, það sem vér höfum séð með
augum vorum, það sem vér horfðum á
og hendur vorar þreifuðu á, það er orð
lífsins« — 1. Jóh. 1, 1. Þetta er vitnis-
burður þeirra. Þeir vitnuðu að þeir sáu
Krist í lífi og dauða; að þeir sáu hann
eftir upprisuna; þreifuðu á höndum
hans, sáu naglaförin og spjótssárið. Þeir
höfðu þekkingu á öllu þessu og vilnuðu
um það. Þeir prédikuðu þann Krist, sem
dó, og reis frá dauðum aftur.
Farðu og láttu krossfesta þig
og rís þú upp aftur.
Þegar Lepaux, meðlimur hinnar
frönsku stjórnarnefndar, kom til Talley-
rand og kvartaði undan því að hin nýju
trúarbrögð — Theophilanthropy — tækju
Iillum framförum meðal fólksins, svar-
aði hinn gamli slægi stjórnmálamaður:
»Mig furðar alls ekki á þeim erfiðleik-
um, sem þú mætir i tilraunum þínum
til að útbreiða þessa nj'ju trú. Það er
enginn hægðarleikur að koma inn nýj-
um trúarbrögðum hjá fólkinu. En það