Tákn tímanna - 01.03.1920, Page 8
48
TÁKN TÍMANNA
r,■■.—--- ------------------------=~.....^
Tíilín Tíiiijuiiia,
málgagn S. D. Aðventista, kemur út einu
sinni í mánuði. Kostar kr. 2,00 árgang-
urinn. Gjalddagi 15. okt. og fyrirfram.
Ulg.: Trúboðsstarf S. D. Aðventista.
Rilstjóri: O. J. tílsen.
Sími 899. Pósthólf 262.
Afgreiðslan í Ingólfsstræti 21 b.
^ .. 4
efnið, komið að þeirri niðurstöðu, að
það sé of dýrt að lifa og deyja án
Krists, þá bið eg yður að gera hið eina
skynsamlega undir þessum kringum-
stæðum, sem er að taka móti Kristi nú
án tafar og viðurkenna bann.
Hvað kostar það að vera ekki krist-
inn?
Hvað er nú í fyrsta lagi það að vera
kristinn?
»Krislinn« kalla eg þann mann, konu
eða barn, sem kemur til guðs eins og
glataður syndari, og tekur Jesúm sem
sinn persónulegan frelsara, gefur sig
honum á vald, sem drolni sínum og
herra, viðurkennir hann opinberlega
fyrir heiminum, og leitast við dag frá
degi að lifa honum þóknanlegu lífi.
Hvað kostar það nú að gera ekki þetta?
1. Að vera ekki kristinn kostar fyrst
og fremst það, að maður hefir engan
frið: »Réttlættir af trúnni höfum vér
frið við guð, fyrir drotlinn vorn Jesúm
Krist« (Róm. 5, 1). Um leið og vér
liöfum frið við guð böfum vér frið í
voruin hjörtum, en enginn maður án
Krists hefir frið. »Þar er enginn friður
fyrir hinn óguðlega, segir minn guð«.
Eitt kvöld í Chicago eftir samkomu,
meðan fólkið var að fara út, geklc eg
niður og settist hjá manni, sem var á
að gizka 35 ára gamall og sagði við
haun: »Vinur ininn, hvers vegna erlu
ekki kristinn?« »0«, sagði hann, og
ypti öxlum, »eg er vel ánægður eins og
eg er«. Rá sagði eg: »þú hefir engan frið«.
Hann svaraði: »Hvernig vitið þér það?«
Eg sagði: »Af því guð segir það«. »Ó-
guðlegir. segir drottinn, hafa engan frið«.
Enginn maður eða kona á þessari sam-
komu í kvöld, sem ekki hefir tekið á
móli Jesú Kristi hefir frið. Peningar
geta ekki veitt þér frið, heldur ekki
gleði lífsins. Engir jarðneskir vinir,
hversu margir sem þeir eru geta gefið
þér frið; það, að þú ert ekki kristinn,
kostar þig friðinn. T.y.
Guðdómseðlið.
Vor Guð sem heyrir bænir pess er biður,
af bljúgu hjarta’ í sárri lífsins nauð,
og ávalt sendir svölun tit vor niður,
þá sála vor er ljóss og friðar snauð.
Pú megnar alt í orði þínu’ að sanna,
þótt ýmsum virðist þaðan blási kalt,
þó er það ljúfur leiðarvísir manna
að lífsins marki, hér þó bregðist alt.
Guðs orð er speki, lifsins Ijós og kraftur
og leyndardómur hulinn margri sál,
en reyndu’ að knýja fastar aftur aftur
og andann burtu lirekja myrkra tál.
Pá mun þér opnast leið að himinlindum
og laugast sál þín himin-geisladýrð,
og lífið færðu’ að líta’ í öðrum myndum
þá léttist andrúmsloftið hvar þú býrð.
Pú verður gjöf, sem gleður hina snauðu
og guðteg smyrsl að mýkja lijartnasár,
þá tekst þér tljótt að fylla sætin auðu,
hvar framar aldrei þekkist sorg né tár.
Prentsmiðjan Gutenberg.