Tákn tímanna - 01.04.1920, Blaðsíða 5

Tákn tímanna - 01.04.1920, Blaðsíða 5
Ti^KN TÍMANNA 53 Pjaki byrðin punga pér svo vöknar brá, pyngi kaldur kvíði krossinn herðum á, met pá guðs píns gjaflr, gengur eflnn fjær, góðra vona glæðist gleðisöngur skær. Gættu’ að heimsins gæðum, gjörla minstu pá guð pér æðri gefur gæði himnum á. Met pá guðs píns gjaflr — gull ei aflar pér, gengis eða gæða guðs með englaher, Sár pó að pér sverfi, sorg í ýmsri mynd gegnum geigvænt stríðið guðs fer kærleikslind. Met pú guðs píns gjafir góðra engla sveit mun pin hjálp og huggun hels á köldum reit. Jón Jónsson þýddi. starfsemi, og mót vilja mínum var kom- inn að þvi að framkvæma! Hver er fað- ir þinn? spurði Washington enn fremur. En skíldi nú að hann liafði verið dug- legur kaupmaður, en vegna svika við- skiftavina varð að bellara. Sorgin yfir þessu ástandi hafði lamað alla krafta tnannsins, og fáum mánuðum eftir gjald- þrotið hafði dauðinn tekið liann frá konu og tveim sonum, og var sá yngri lijá móður sinni, en hinn eldri fékk að borða hjá vini hins látna föðurs. Móð- irin hafði reynt að vinna meðan kraftar entust, en nú var hún veik svo að Hf liennar var í hæltu ef hún fengi ekki læknislijálp og hjúkrun strax. En hvað- an átti hún að koma? Ekki einn eyrir tii á heimilinu. Eg hef ekki þrólt tii, endaði hann, að leila uppi vora kunn- ingja og biðja þá um ölmusu! því hinir efnuðu meðal þeirra hafa snúið við oss bakinu og hinir aðrir sem virð- ast hafa tilfinningu fyrir ástæðum, geta ekki hjálpað þess vegna«. Washington liafði með nákvæmri eftirtekt hlustað á hinn unga mann! Og samvizka hans sagði honum, ef nokkur talaði satt, svo gerði þessi það. Drengurinn hélt áfram að lala, þó tárin streymdu niður kinnar lians, og eg lierti upp hugann að á- varpa þá er eg mundi hitta og segja þeim frá minni þjáðu og mæddu móður. Er langt til heimilis þíns? spurði Wash- ington. Nei, það er utasta húsið á vinstri hönd þessarar götu, og á þriðju hæð, svaraði hann um leið og hann leit von- araugum á viðtalanda. Og þú hefur ekki enn náð í læknir? Sjáðu, hér eru nokkrir dollarar og hraðaðu þér að fá læknir sem fyrst! Drengurinn greip hönd hins ókunna manns, kysti hana og vætti með tárum sínum. Talað gat hann ekki, en gat að eins stunið upp þessu : Guð blessi hann! um leið og hann hljóp af stað. Washington horfði á eftir lionum og tók þá ákvörðun að ganga til heimilis ekkjunnar. Laglegur lítill drengur með augun full af tárum lauk upp hurðinni fyrir komanda. Hin skörpu augu Washingtons tóku lljótt eftir öllu í hinu litla herbergi. Þar stóð gam- alt horð, tveir stólar úr furutré ásamt einum gömlum skáp. Alt bar vott urn hreinlæti, en lýsti þó mikilli fátækt. í rúmi við þilið lá hin veika kona. Pessi heimsókn gaf Washington meiri löngun til athugunar. Hann gekk að rúminu og spurði um ástæðu fyrir sjúkdómnum, svo að konan hélt hann vera læknirinn. Hann talaði til hennar með uppörvun og huggunarávarpi, svo að hún opnaði hjarla sitt fyrir orðum hans og skýrði frá ástæðunum á heimili sínu. Með hrærðu hjarta hlustaði hann á konuna og bað hana missa ekki þróttinn, en gera alt er hún gæti að varðveita líf sitt, sín og barnanna vegna. Hann bað um pappírsblað, en það var ei til á

x

Tákn tímanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.