Tákn tímanna - 01.04.1920, Blaðsíða 7

Tákn tímanna - 01.04.1920, Blaðsíða 7
TÁKN TÍMANNA öðrum þá fullvissu að Drottinn kemur skjótt. Með ákrifum sínum leiðir hann mennina til offrekju og ókristilegrar lyndiseinkunnar; og þeir styrkjast í sinni heimskugsun og sljólleika, og veraldar- áhj'ggja og spilt áhrif fylla hugann. Hinn ótrúi þjónn etur og drekkur með hinum ölvuðu og sameinar sig heimin- um i skemtanafýkn. Hann slær sina ineðstarfendur og fordæmir þá sem eru Drotni sínum trúir, umgengni hans í heiminum og starfsemi lians í hinni veraldlegri framkomu slyrkir bæði hann og aðra í þeirra afbrotum. Það er hræði- legur félagsskapur sem hann hefur kos- ið sér; í félagsskap heimsins er hann leiddur í hætlu. Þá mun liúsbóndi hans koma þegar hann varir sem minst, og á þeirri stund, er hann ætlaði sízt, og Iála hann mæta hörðum refsingum og gera hlut hans jafnan hræsnurum, þar sem vera mun grátur og gnístran lanna. Matt. 24, 50. 51. Því ef þú vakir ekki, mun ég koma að þér sem þjófur, svo þú munt ekki vita, á hverri slundu ég muni koma yfir þig. Opb. 3, 3. Endur- koma Krists mun koma liinum fölsku kennendum á óvart. Þeir hrópa um »frið og liættuleysiw. Á sama hátl og preslar og Iærifeður fyrir eyðileggingu Jerúsalemsborgar halda þeir að söfnuð- urinn geti glatl sig með heimslegri fram- kvæmd og dýrð, og útlisla viðburði tím- anna á þennan hált. En hvað segir Guðs eilífa orð? »Þá mun skyndileg eyðilegging koma yfir þá«. 1. Tess. 5, 3. Því dagur Drottins mun koma sem tálsnaran yfir alla þá sem á jörðunni búa, eftir alla sem gera þessa jörð að sínu heimkynni; mun hann koma sem hæltulegur þjófur. Heimurinn er allur í uppnámi, fullur af syndsamlegum skemtutium, hann sef- ur í holdlegum öruggleika. Menn halda endurkomu frelsarans langt fram í fram- líðartímanum. Þeir hlæja að aðvörun. í drambi sínu halda þeir fram að »allir lilutir« verði sem þeir voru frá upphaíi sköpunarinnar og á morgun skulum vér því sama fram fara, sem í dag og gera betur til. Es. 56, 12. 2. Pét. 3, 4. Á þeim tíma sem heimurinn spyr »hvað verður úr fyrirheitinu um hans tilkomu?« uppfyllast teiknin meðan þeir tala um »frið og öruggleik« kemur snögg eyði- legging yfir þá. Þegar spoltarar sem burt kasta sannleikanum eru orðnir forhertir í því að draga saman peningana og þeg- ar þeir hafa lokað augum sínum og hjarta fyrir áhrifum biblíunnar. Já, þá kemur Kristur sem þjófur. Allir hlutir heimsins eru í hreyfingu. Viðburðirnir sýna ástandið. Guðs andi hverfur frá jörðinni og ógæfa fylgir ó- gæfu bæði á sjó og landi. Það eru vind- ar, jarðskjálftar, eldhætla, sóttir og morð á öllum sviðum. Hver getur séð inn í framtíðina? Hvar er þeirra öruggleiki? Það finst enginn öruggleiki í neinumann- legu eða jarðnesku. Skjótl sameinast maðurinn því sem hann hefur valið sér að fylgja. En það eru nokkrir sem vaka bíða og vinna með endurkomu frelsar- ans fyrir augum. En það er annar hóp- ur sem sameinar sig undir stjórn hins fyrsla og mikla ofsóknara. Það eru fáir sem trúa því af öllu bjarta að þeir eru glataðir og að þeir eiga eilíft Hí í vænd- um. Alt nálgasl sinn enda. Sólin slígur upp og gengur sinn eðlilega gang. Him- ininn segir frá Guðs miskunn; menn- irnir ela og drekka framvegis, þeir planta og byggja, gilta og skiija; kaupmaður- inn mun selja og kaupa og mennirnir keppa hver við annan urn háarstöður; hinir skemtanafýsnu fylla enn leikhúsin,

x

Tákn tímanna

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.