Tákn tímanna - 01.08.1921, Blaðsíða 1
Hinn langi dagur
í Jósúabók.
Sé nokkur frásaga í biblíunni hártog-
uð frekar en önnur og álilin að vera
óvisindaleg, þá er það að líkindum sag-
an um hinn langa dag í Jósúabók; og
þá eru það þó fáar ritningargreinar, sem
hafa annan eins stuðning af staðfestandi
vitnisburðum, bæði frá sögulegu og vís-
indalegu sjónarmiði, eins og þessi ritn-
ingarstaður hefir.
Fyrst af öllu verður rnaður að athuga
að bæn Jósúa, sem þýdd er: »Sól stattu
kyr«, ætti að vera: »Sól verlu hljóð, eða
aðgerðalaus«.
Vér höfum þegar séð að ljósið er
raddlegt, og það er alment haldið með-
al visindamanna, að það séu áhrif sól-
arinnar á jörðina, sem koma liinni síð-
arnefndu til að snúa sér í kring um
sinn eiginn öxul. Svo að orð Jósúa virð-
ist með visindalegri nákvæmni lála í
Ijós það, sem samkvæmt þessari get-
gátu, mundi eiga sér stað til að gefa
jörðinni svona langan dag, nefnilega, að
snúningur jarðarinnar kringum sinn eig-
inn öxul þurfi að seinka sér fyrir mink-
an áhrifa sólarinnar um slundarsakir.
Sumir reyna að burlskýra þella
kraftaverk með því, að halda því fram,
að það hafi verið geislabrot Ijóssins, þ. e.
a. s. að það hafi orsakast vcgna liinna
ýmsu loftkendu eína eða þéltleika hinna
ýmsu gasefna, er andrúmsloftið, sem
sólargeislarnir ganga gegnum, er saman
sett af. Fessir geislar verða bej'gðir út
af stefnu sinni, einmitt eins og göngu-
stafur virðist vera beygður, þegar búið
er að stinga helmingnum af lionum ofan
i vatnið. Á þennan hált er það mögulegt
fyrir sólina, að ljrsa yfir sjóndeildar-
hringnum um ofurlitla slund eftir að
hún i raun og vern er sest. Vér höfum
margar sannanir fyrir þessu.