Tákn tímanna - 01.08.1921, Side 6

Tákn tímanna - 01.08.1921, Side 6
86 TÁKN tímanna liafnað (Lúk. 16, 29, 31; 24, 25—27, 44, 45), og trúði enn fremur frásögunni um vatnsflóðið og að Jónas hafði verið þrjá daga og þrjár nætur í kviði hval- liskjarins, sem þeir höfðu sagt vera að einsgamlargoðasagnirogmunnmæli, voru þeir neyddir lil að hafna einnig nýja tesla- mentinu að miklu leyli og guðdómi Krists, þvi að snúa við með ummæli sín var of niðurlægjandi fyrir’svo mikla menn. Því Jesú skýru orð eftirlétu þeim engan meðalveg. Þeir segja: ^Þegar vér fund- um, að heimurinn var meira en 6000 ára gamall og að ekkert sj’ndaflóð hafði átt sér stað fyrir 4000 árum, og að Adam ekki var skapaður af dufti jarð- arinnar beinlínis né Eva af riíi úr síðu hans, og að Babelsturn ekki var or- sök i ruglingi tungumálanna, höfðum vér farið of langt til að geta stansað. Gagnrýningin varð að fullkomna skeið silt frá fyrstu Mósebók til Opinberunar- bókarinnar, án nokkurs ótta við kom- andi hegningu, þá er síðasti kapítulinn talar um. Hún gat ekki numið slaðar við Móse og Elía, liún lilaut að taka Matteus, Jóhannes og Pál með. Þeir urðu allir að sigtast. Það var þegar út- séð um að trúa orðum þeirra. Krafta- verk Krists urðu einnig að ganga undir próf, jafnt og Elía«. — Blaðið »Inde- pedent« fyrir 24. júní 1909. Kristilegt blað nokkurt, sem talar máli þessarar nýlízku fríhyggju, segir: »Thomas Paine, liafnaður og brenni- merklur sem fríhyggjumaður, gengur aflur í vorra líma hærri »kritik«. Paine benti á mótsagnir biblíunnar og sýndi, að ekki væri hægt að skoða biblíuna sem óskeikula bók. Hann var á undan tímanum. Hin nýlísku vísindalega »kri- tik« hafði þá ekki enn séð dagsljósið. Pað er mjög eftirtektarvert að sjá, þólt það sé með annari aðferð og í öðrum anda, að kennararnir i guðfræðaskólum vorum vinna hið sama verk, sem Tho- mas Paine vann að«. — »Christian Re- gister«, júní 1891. í Cosmopolilan Magazine fyrir maí til ágúst 1909 eru niargar greinar, sem Harold Bolee skrifaði um rannsóknir sinar í hærri fræðslustofnunum landsins frá Maine til California, og bendir liann þar á liina ótlalegu frihyggju, sem æsku- lýðnum er innrætt. Og er það í sam- ræmi við það, sem Dr. Charles Jeffer- son segir: »Að loknu eins árs námi við háskól- aun, er guðfræða nemandinn hin hug- spiltasta manneskja á jörðinni. Fyrri hugmjmdir hans um biblíuna eru brotn- ar niður lil grunna, og hann er neydd- ur til að byrja á ný og mynda sér nýj- ar skoðanir«. — »Things Fundamental«, bls. 120, 121. Andstætt þessari nýtizku hærri »kri- lik« þökkum við Guði fyrir barnslega trú á alt Guðs orð og fáum oft að smakka kraft þess og blessun. Sem vörn gegn rtllri freistarans árás á biblíu vora, beitum vér orðum Frelsarans og segj- um með honum: »Skrifað stendur«, og óvinurinn flýr. Hve langan tima mun það taka fyrir kristindóminn að læra, að biblían í heilu lagi er Guðs innblás- ið orð, og rífi maður eitthvað burtu, þá hrynur alt í rúslir. Lof sé Guði: »Himinn og jörð munu undir lok líða, en mín orð munu aldrei fyrirfarasl«, segir Drollinn. (Malt. 24, 35; Jóh. 10, 35). C. Edvardscn.

x

Tákn tímanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.