Tákn tímanna - 01.12.1921, Qupperneq 3

Tákn tímanna - 01.12.1921, Qupperneq 3
TÁKN TÍMANNA 27 1 ■■ ■ ==^i 'Cí'ilíii Xímnuua, málgagn S. D. Aðventista, kenaur út einu sinni i mánuði. Kostar kr. 2,75 árgang- urinn, Gjalddagi 15. okt. og fyrirfram. Útg.: Trúboðsstarf S. 1). Aðventista. Rilstjóri: O. J. Olsen. Simi 899. Pósthólf 262. Afgreiðslan í Ingólfsstræti 21 b. ^ ■ ■ -----------J það gengur svo langt, að menn fullyrða að við getum alls ekki vitað neitt um þegar hann er í nánd. Jú þökk sé guði, það er líka skrifað, að þeir, sem þekkja tímann í Ijósi Guðs orða, þeir, sem eru vakandi og bíðandi, þurfa ekki að óll- ast hann eins og þjóf, nei, þeir syngja honum lof og fagna er þeir sjá hann koma í skj'junum með veldi og dýrð. Það er að vísu sælt að horfa aftur í tímann til þess tíma, er meistarinn sjálfur framkvæmdi sitt mikla starf mönnum til frelsunar; en sælla virðist mér það vera að mega vænta hans innan skams lil að sækja sinn eignarlýð þangað sem synd og afleiðingar af henni aldrei ná. Vinir! Gerum ekki sömu vitleysu upp aftur, sem gyðingar gerðu, með því að hafna því orði, sem eitt gat frælt þá um þann mikla viðburð, að Messías þeirra væri alveg fyrir dyrum. Hið sama orð, sem fjöldinn virðir að vettugi nú, talar eins skýrt um vora daga, eins og það talaði um dagana á undan komu Jesú í heiminn fyrir 20 öldum. Og verið vissir um, að alt mun rætast nákvæmlega eins og talað er um það, þólt fjöldinn trúi því ekki. Já, ílesl all er þegar skrásett á blöðum sögunnar. Pví ættum við ekki að trúa því litla, sem eftir stendur O. Leyndardómur lögleysisins. (Frh.) »TiI einskis dýrka þeir mig, er þeir kenna lærdóma sem eru manna boðorðct 7, 7. Mark. Þegar Jesús byrjaði starf sitt .meðal gyðinga fann hann þjóðina upptekna af því að framkvæma mörg boð, sem selt höfðu verið af ýmsúm kennifeðrum, en sem livergi voru nefnd í Guðs orði. Um þessa lærdóma talar Jesús í ofangreindu versi. Gyðingar gerðu það alt í beztu meiningu, og Guð sá um tíma í gegnum fingra með það, meðan þjóðin lifði í vankúnnáttu, en þegar Jesús birtist og talaði skýrt um hvernig breyta skyldi, hafði þjóðin enga afsökun. Eins var það á dögum siða- bótamanna á 15. og 16. öld. Samvizku- samur maður gat ekki tilbiðið líkneski af Maríu mey eða öðru, þegar hann hafði heyrt fagnaðarboðskapinn af vörum siða- bótamanna. Sannleiksleitandi maður nú- tímans getur ekki fylgt þeim mörgu kenn- ingum, sein koma fram í fallegum bún- ingi, en sem í eðli sínu eru gagnstæðar vilja Guðs, þegar hann veit hvað Guð heimtar af honum. Síðast töluðum við um hið eilífa minn- ismerki, sem Guð setti upphaflega til minnis um sköpunarkraft sinn. í þessari grein skulum við nefna þá athöfn sem bendir á endurlausn hans mönnum til handa. Kóróna endurlausnarverksins er dauði, greflrun og upprisa frelsarans, og meðan hann dvaldi hér setti hann at- höfn, sem bendir á þetta. Um þessa at- höfn segir Páll postuli; »Vitið þér ekki, að allir vér sem skírðir erum til Krists Jesú, erum skírðir til dauða hans? Vér erum því greftraðir með honum fyrir skírnina til dauðans, til þess að eins og Iýristur var uppvakinn frá dauð-

x

Tákn tímanna

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tákn tímanna
https://timarit.is/publication/498

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.