Syrpa - 01.03.1920, Page 9

Syrpa - 01.03.1920, Page 9
 0 I RAUÐÁRDALNUM. SAGA Eftir J. MAGNÚS BJARNASON. Annar Þáttur. m m (Framhald). XI. Madeleine Vanda. Þar er þá til að taka, atS þegar viS höfSum hvílt okkur í heil- an sólarhring viS Fiskilækjar-giliS, þá héldum viS áfram áleiSs til Fort Qu’Appelle, og náSum þangaS tíu dögum-síSar. Skömmu þar á eftir vorum viS sendir um fimtíu mílur norSur fyrir Regina til iþess aS sækja ýmislegt dót, sem þar hafSi orSiS eftir um voriS. Vorum viS á Iþessu ferSalagi ifram og aftur þanigaS til um miSjan októbermánuS. Þá lögSuim viS af staS heim. En áSur en viS fórum affarnir frá Regina, spurSist O’Brian fyrir um Le Tumeau og ifólk hans, því aS Ihann bj óst altaf viS aS ifrú Le Turneau vœri Madéleine Vanda, sem þeim Arnóri og Ednu Trent reiS svo mik- iS á aS finna. Var O’Brian sagt, aS fólk þetta væri nýflutt til St. Boniface og ætti 'heima í nr. 18, á Rue Grandin. Var þess getiS, aS Le Turneau hefSi telkiS þátt í uppreiisninni, en aS honum hefSi veriS þrengt til þess af foringjum uppreisnarmannanna. Voru honum því gefnar upp sakir, eins og svo mörgum öSrum kynlblendingum og Indíánum í lliSi Riels. Ekki var O’BricUi ibúinn aS vera lengi heima, þegar hann lagSi af staS yfir í St. Bonilface til þess aS finna Le Turneau og konu Ihans. Og fékk eg auSvitaS aS fara meS honum. Eg man aS þaS var á þriSjudagskvöld, seint í októ'bermánuSi. ÞaS var þykt loft og norSan-gustur meS fjúki; og þaS Ihvein öimurlega í rit- símanum á ASálstrætinu. “HeyrirSu. hvaS þaS þýtur skrítilega í fréttaþræSinum?” spurSi O’Brian, þegar viS vorum komnir suSur undir “Hudson's Bay búSina”. “Já,” sagSi eg; “þaS er vindurinn og hretiS, sem orsakar þaS.”

x

Syrpa

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.