Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 25

Syrpa - 01.03.1920, Blaðsíða 25
S Y R P A 87 meina, og verkalýSurinn setur traust sitt til, hefir vericS í gi'ldi í Ástralíu í mörg ár, en ekki eitt einasta starfs-fyrirtæki, með öll- um sínum her alf þjóSar-embættlingum, hefir borgað sig, né gefur minstu von um að bera sig--borga sig---í framtíSinni. Verka' lýðurinn í Ástralíu er einmitt nú að heimta, að kolanámar lands- ins séu gerðir að bjóðeign.. Undanfarandi kolnema-verkföll hafa eyðilagt hina miklu kolaverzlun Ástralíu við útlönd, og síðan héfir engin tilraun, sem gerð ihéfir verið, megnað að endurreisa verzlun þessa. Járnbrautirnar í Ástralíu eru orðnar að 'þjóðeign, og þeir, sem við þær starfa, halfa hærra kaup en viðgengst annars' staðar í brezka veldinu; en þessar járnbrautir hlaða árlega þúsund- um sterlingspunda ofan á hina gífurlega þjóðskuld. Skipin, sem bygð haifa verið sem þjóðeign, ha'fa kostað svo gffurlega mikið, að samkepni við skipasmíða-stöðvar annarsátað- ar í heiminum er óhugsandi. Verkamanna-félögin í Ástrailíu á'litu sanngjarnt dagsverk við skipasmíði (8 klukkustunda vinnu), að maðurinn ræki í skipið 73 hnoðnagla; en samt var meðalkaup við þessar þjóðeignar-skipa- smíðar 4 pund 5 áhillings og 6 pence á viku, 48 klukkustunda vinnu. Sambandsstjórnin komst að Iþeirri niðurstöðu, að skipa- smíðar með iþessu vinnulagi kæmi landinu á vonarvöl, svo að skip' un var géfin út um að vinna meira. Skipunin hafði þau áhrif, að hver maður rak að jafnaði 2'/2 hnoðnagla meira á dag! Þetta auðsæja, ásetta vinnudund útheimti gagngerða lækn- ingu, svo stjórnin lét hætta yinnu, með litlum fyrirvara; skipa- smiðirnir urðu bæði undrandi og reiðir, því þeir álitru, að a'f því slkipin voru þjóðeign, þá væru þeir íherrar verksins, og að því mætti hvorki né ætti að hætta án samþýkkis þeirra. En bæði hlutaðeigandi ráðgjafi og umsjónarmaður smíðanna voru ákveðn- ir í, að byrja ekiki aftur fyr en betur yrði unnið; og smiðirnir, sem vissu að þeir voru sekir,f Jofuðu eftir fáa daga að vinna betur framvegis. I samanburði við néfn't vinnudund — það er, eftir á að hyggja( ákveðin hlið á þjóðeignarverki-mætti benda á hið eftir- tektarverða verk, sem maður nokkur, er vann hjá þeim Workman & Glark, í Belfast á Irlandi, alfkastaði. Maður þessi, John Omfr að nafni, rak I 2,209 hnoðnagla í málstærð ar-skip, sem verið var að smíða, á níu klukkustundum. Og Bandaríkjamaður, Charles Workman að nafni, rak 4,875 hnoðnagla. sem hver var 54 þuml. að þvermáli og 2 og 5-8. þumil. á lengd, á níu klukkustundum, eða

x

Syrpa

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.