Syrpa - 01.03.1920, Side 31

Syrpa - 01.03.1920, Side 31
S Y R P A 93 er sérstaklega nauSsynlegt fyrir þjóðflokk vorn, aS hafa þetta hugfast nú á dögum, því kenninga-þytirnir eru svo margir og magnaSir, aS hætt er viS aS þeir þeyti mörgum út á hálan ís. ef menn ekki gæta sín. ,,Hóf er bezt í hverjum leik“, og “vand- rataS er meðalhófiS11. En til þess hefir manninum veriS gefin skynsemi, dómgreind og löngun eftir sannleika, aS hann noti þessar gjafir sér og mannfélaginu til heilla —, reyni að finna sannleikann, og berjast fyrir honiim þegar hann er fundinn, “MEÐ LÖGUM "SKAL LAND BYGGJA, EN MEÐ OLÖGUM EYÐA.” Hér höfum vér annaS íslenzkt spakmæli sem fyrirsögn, og felur það, aS vorri hyggju. í sér sannleika sem aldrei fyrn- ist. Spakmæli þetta er aS líkindum alt aS því þúsund ára gamalt; aS minsta kosti sýnir sagan, aS forfeSur vorir á ís- landi fundu til þess þegar á landnámstíS, aS almenn lög voru nauSsynleg til þess, aS nýlenda þeirra gæti þrifist og blómgast. Þess vegna komu þeir alþingi hinu forna á fót um 17. Júní áriS 930, og settu ein lög fyrir alt landiS — liSugri hálfri öld eftir aS fyrsta bygS hófst þar. Saga íslands sýnir aS spakmæliS : ,,MeS lögum skal land byggja, en meS ólögum eySa“, er sann- arlegt spakmæli, já, spámannlegt, sem er eínnig merking orSsins spakmœli, því á meðan lögunum var hlýtt — þau voru sann- gjörn, frjálsleg og sniBin eftir þörfum síns tíma — þá blómgaS- ist landiS og hagsæld óx, en síSar, er lög landsins voru fótum troSin, fyrir yfirgang einstakra manna og flokka þeirra, má segja, aS landinu lægi viS eySing, og afleiSing ólaganna — ólög- hlýðninnar — varS sú meS tímanum, aS íslenzka þjóSin týndi frelsi sínu og sjálfstæSi. — Nú gengur svipuS ólöghlýSnis-alda yfir allan heim, aS meira og minna leyti, og sumir virSast engin almenn lög vilja hafa, heldur aS hver og einn fari eftir sínum eigin geSþótta, án alls tillits til náungans. ÞaS má nú þegar sjá ávextina af þessari stefnu — hún er aS auka þá eySing, er veraldarófriSurinn hafSi í för með sér, í þeim löndum sem laga- leysis og ólaga-stefnan hefir náS föstum tökum. Sagan endur- tekur sig um aldur og æfi, þótt suniir einstaklingar og þjóSir aldrei virSist geta skiliS þaS. ▲

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.