Syrpa - 01.03.1920, Side 32

Syrpa - 01.03.1920, Side 32
94 S Y R P A SITT AF HVERJU. í bla&inu Outlook, sem gefiS er út í ,,HVÁÐ ENGLAND Löndofi á Engiándí, birtist í sumar er GERÐI“. íeið greinarkorn þaS, er vér þrént- iim þýðingu af bér fyrifi néSah. ög Var fyrirsögnifi eins og hér fyrir ofan: ,,Ein af hirium ferlegustfi, eh um leiS þrálátustu kénning- fim, settt útbréiddar vdru f íöndum bandalags-þjóSafifia ög híut- IafiSfim Íöndum, tii aS skaSa Englendinga og koina úlfúS á staS, á meSan ófriSurinn mikli stóS yfir, var sú, aS í hinum blóSugu bardögum stríSsins hefSu Englendingar sýnt eigingirní, ef ekki heigulshátt, með því, að spara líf sinna eigin manna, efi hefSu um leiS veriS ósparir á aS fórria lífi tierliSsins frá Canada, AstraÍiu, New Zealand, SuSur-Afríku, Skotlandi, Wales — og, auSvitaS, umfram alt liðinu frá frlandi. Satt aS segja er sá saga nú aS ná viSgangi, aS þaS hafi varla komiS fyrir í stríSinu, aS Englendingar hafi gert útrás úr skotgröfunum ! (,,gone over the top“). ÞaS er í samræmi vió lfindernis-einkenni þessarar þjóSar (Englendinga), aS hún hefir hingaS til gengiS fram hjá þessari álygi afskiftalaust og meS fyrirlitning; en þess háttar af- skiftaleysi getur gengiS of langt, og þaS er nauSsynlegt aS segja sannleikann eins og hann er. Nú hefir maSur fengiS allar opinberar skýrslur um þessi efni, og sýna þær aS af hverjuin 100 hvítum brezkuin þegnum, í öllu brezka veldinu, sem fórnuSu lífi sínu í ófriSnum, voru 82 Englendingar, en 18 af hundraSinu voru frá Skotlandi. frlandi, Wales og ríkjunum handan viS haf (Canada, Astralíu o.s.frv.). ESa ef maSur telur meS mannfall í Bandaríkja-hernum, þá voru yfir 75 af hundraSi af öllum enskumælandi mönnum, er báru fram hina miklu fórn í stríSinu (fórnuSu lífinu), frá litla Englandi. England lætur sjaldan til sín heyra um afreksverk sín, en þaS er kominn tími til aS vér findum Rödd, sem vér gætum borgaS meS skuldina, af ótakinark- aSri ást, lotning og söknuSi, ViS þessa miklu menn, sem börSust og sáu henni (Eng- landi) borgiS“. í sambandi viS greínina úr Outlook finst oss eiga viS aS setja þýSingu af greinarkorni úr New York Tribune. er einnig birtist í sumar sem leiS. Hún hljóSar svo :

x

Syrpa

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Syrpa
https://timarit.is/publication/499

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.