Verði ljós - 01.05.1896, Síða 3

Verði ljós - 01.05.1896, Síða 3
67 auka, en þann siónauka kafa því miður fáir af stjörnuspekingum þessa heims. Þá vantar sjónauka kinnar cinföldu, barnslcgu trúar! Sjónauki kinnar einföldu, barnslegu trúar er oss nauðsynlcgur til þess að geta fundið „kimin kinna kristnu“; aðeins fyrir trúua fáum vjcr sjeð guðs dýrðarkimin, þangað sem frelsari vor fór, er hann hafði blessað lærisveina sína á fjallinu, aðoins fyrir trúna fáum vjcr skynjað, að vjcr göngum undir þcssum hvelfda kimni. En eins og vjer ekki fáum sjeð þennan kimin kinna kristnu án trúar. eins getum vjer ekki keldur skynjað uppstigningu frcjsarans án hinnar sömu trúar. En kafir þú, kristinn maður, sem lest þessi orð, í auömýkt trúaðs kjarta staðið í anda við Betlckems-jötuna og verið keyrnar- vottur að jólasöng guðs cngla um uppkæðadýrð og jarðarfrið og velþóknan guðs á mönnunum, — kafir þú í auðmýkt trúaðs kjarta staðið í anda við hina opnuðu gröf frelsara þíns og verið keyrnar- vottur að orðuin engilsins: „Hví leitið þjer kins lifanda meðal kinna dauðu; kann er upprisinn og er ekki kjer“, -— livað skyldi þá geta gjört þjer uppstigningu kans svo óhugsanlega, að þú kyn- okir þjer við að taka þjer í munn orð trúarjátningar vorrar: „Steig upp til himna“! Er það okki eins og þessi orð kljóti að koma á eptir því, semáundan er farið? — lijett á undan játum vjer: „Reis á þriðja degi aptur upp frá dauðum“. Þarf þá að koma kik á oss við orðin, sem á eptir koma: „Steig upp til himna“? Eða finst þjer sú kugsun aðgengilégri, að sigurvegari dauðans kafi eptir lengri eða skemri dvöl hjer á jörðunni, eptir upprisu sína, orðið að héyja nýtt stríð við dauðann, og þá beðið ósigur, verið undirokaður af kinum síðasta óvini, dauðanum? Finnist þjer sú kugsun aðgengilegri, kristinn maður, kvað verður þá af eilífð- arvon þinni? Hún er korlin og kún klýtur að kverfa. Það dregur þá apt- ur drungaský fyrir sól eilífðarinnar og ódauðleikans; heimurinn verður þjor þá aptur þýðingarlaus ráðgáta og þú sjálfur hið þýð- ingarlausasta als hins þýðingarlausa, er mætir þjer í lífinu. En - guði sje lof! — hann sem vjer játum, að risið hafi upp aptur frá dauðum á þriðja degi, kann steig upp til liimna að fjöru- tíu dögum liðnum. Öðruvísi gat ekki burtför hans orðið, á veg- legri og tign sinni samboönari kátt gat hann ekki cndað sína kjer- vistardaga. En spyrjir þú, kristinn maður! kvernig þetta kafi mátt ske, þá geturðu leitað keimsendanna á niilli án þess aö kljóta

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.