Verði ljós - 01.05.1896, Blaðsíða 4
68
það svar, cr leysi til fuls úr spurningu þinni. Það citt veit jeg, aö
liinir vitrnstu meðal hinna vitru, sem ausið hafa vísdóm siun úr
hinum eilífu sannlcikslindum, cr aldrei þorna, munu svara þjer:
Hvernig það varð, það veit jcg eigi, því guö hcfir mjer ekkert
um það opinborað, en svo mikið veit jég, að án þcssa viðburðar,
hefði jeg enn setið í myrkri syndar og dauða, í myrkri örvænting-
ar og vonarleysis; því aðeins frá uppstigningarfjalliuu fæ jegrjctti-
loga skoðað fæðingarstjöruu frelsara míns og rjettilega glaðzt yíir
upprisusólinni. Á uppstigningarfjallinu lærði jeg fyrst að horfa
til himins!
Svo hvarfla þá í anda til uppstigningarfjallsins, kristinn mað-
ur! lær þar að líta til himins, skoða himininn sem þitt rjetta heim-
kynni, af því að hann er farinn þangað á undan oss, sem keypti
oss úr ánauðinni og gaf oss aptur hið sanna frclsi guðs barna.
J. H.
Spurningin mikla.
Smápistlar frá gömlum presti.
Útgefnir af sjera Jóni Helgasyni.
4. Pistill.
Syndleysi Jesú Krists hcfir mjor jafnan virzt fyrsta stigið upp
í guðdómshásæti hans; fyrir mjer er það hin þýðingarmesta reynslu-
staðhöfn og einn höfuðsteinn í byggingu trúar minnar. Jeg vildi
óska að svo væri fyrir fieirum, Bergþór minn góður!
Jeg veit það mjög vel, að vantrúin liefir einnig beint spjótum
sínum gegn þessu atriði trúar vorrar og rcynt að vcfengja hina
kristilogu kenningu um syndleysi Jesú Krists. Jeg þekki ofur vel
báðar höfuðmótbárurnar, sem optast er íleygt fram, og af því að
margir hafa blekzt á þeim, vil jeg nú stuttlega virða þær fyrir
mjer. Önnur mótbáran er þessi: Það er ómögulegt að sanna það,
að sú mynd af Jcsú, sem guðspjallamennirnir hafa dregið upp,
svari fullkomlega til hinnar sögulegu persónu og það er alt eins
hugsanlegt að hún sje blátt áfram fóstur og framleiðsli hins skap-
anda ímyndunarafis guðspjalla-höfundanna. Hin mótbáran er þessi:
Það er ómögulegt að sanna syndleysi Jesú Krists af frásögu guð-
spjallanna, því að guðspjallamönnunum gctur hafa láðzt að geta
um ýmislogt það í fari Jesú, er sannaði liið gagnstæða, annaðhvort
af því, að þeir hafi ekki vitað af því, cða í skammsýni sinni ekki