Verði ljós - 01.05.1896, Blaðsíða 16
80
einasta þessara manna mæla bókinni bót, og þóttist því geta ráðið aí' þessu,
að allur meginþorri íslenzkra presta væri líkra skoðana. Jeg játa það fáslega,
að slik ályktuu frá binum einstöku til fjöldans hafi. ekki algildisþýðingu, en að
ályktuuin sje fyrir það alsendis röng, það get, jeg ekki skilið; þess vegna ætla jeg
að dirfast að halda fast við mína bjartsýnilegu skoðun á hinni íslenzku presta-
stjett, að meginþorri prestanna sje enn svo hlyntur þeirri kristindómsskoðun,
sem til þossa heíir verið ríkjaudi í vorri evang.-lútorsku kirkjudeild, að þeir sjeu
mjer samdóma í því, að slík hflslestrabók sem ræður sjera Páls heitins, er ómót-
mælaulcga virða vettugi höfuðatriði kristilcgrar trflar, sjo sorglegt teikn tím-
anna, en láta mjer liggja það í ljettu rúmi, þðtt sjera Bjarni kalli slíkt „gífur-
yrtan áfoliisdóm“, og það því fremur sem ekkert af því, sem sjora Bjarni tilfær-
ir bókinni til lofs, lirekur eitt einasta orð af því, sem jeg hefi um bókina sagt.
Sjera Bjarni segir, að hflslestrabókin sje „góð, uppbyggileg, vekjandi, fræðandi,
lýsi brennandi áliuga ræðumanusins; að hún sje full af lífi og krapti, og lýsi ó-
bilandi trú á guðlega forsjón og sigur hins góða í hverju sem er“ — alt þetta
getur vorið satt og rjett hermt og bókin engu að síður som kristiieg hús-
lestrabók verið sorglegt teikn tíinanna, þvi að hún getur haft alla þessa eigin-
leika til að bera og þó vantað það, sem hcfir verið, or og á að vera kjarni og
hjarta sjerhverrar kristilegrar prjedikunar: Jesús Kristur og hann krossfestur.
En það er einmitt þetta atriði, sem vantar i ræðurnar, — þess vegna kalla jeg
þær sorglegt teikn, því það getur aldrei talizt aunað en sorglegt teiku, er menn
ætla sjer að fara að uppbyggja alþýðu manna með kristindómskeuningu, sem
bygð er á alt öðrura grundvelli on þeim, sem lagður or, sem er Jesús Kristur;
slíkt lýsir apturför, en ekki framförum, slíkt er að rífa niður í stað þess að
byggja upp. Þegar sjera Bjarni gefur húslestrabókinni þann vitnisburð, að hún
„hafi vakið hjá sjor marga fagra og góða hugsun og bent sjer á margt nýtt og
uppbyggilegt, sem hann hafi ekki sjeð áður tekið fram“, þá getur oinnig þetta
verið satt og rjett, án þess það auki hið minsta gildi bókarinnar sem kristilograr
guðræknisbókar, þvi sama vitnisburð mundi sjera Bjarni geta gefið fjölda af
skynsomistrúar- og úuítara-postillum, sem birzt liafa á prenti, ef hann hofði lesið
þær, postillum, sem enginn sá, er veit hvað kristindóinur er, mundi láta sjor
detta í hug að kalla kristilegar eða mæla fram með sem húslcstrabókum. Hefði
sjera Bjarni gotað gefið húslestrabók sjera Páls heitins þauu vitnÍBburð og leitt
gild rök að því, að hún lýsti „óbilaudi trú á frelsara vorn, Jesúrn Krist, og sig-
ur hinnar kristnu trúar í hverju sem er“, eða gefið henni þann vitnisburð, að
hún hafi orðið til þess að styrkja trú hans á frelsara heimsins og efla kærleika
hans til þess guðs, er gaf oss syndugum mönnum sinn eingetinn son, til þess að
hver, sem á hanu trúir, glatist ekki, holdur liafi eilíft líf, — þá hefði sjera
Bjarni getað dæmt uminæli mín dauð og marklaus og liaft fullau rjett til að
mótmæla þeiin sem „gífuryrtuin áfellÍBdómum11. Ekkort af þeBsu hefir sjera
Bjarni gjört. En þegar sjera Bjarni þrátt fyrir það kemur opinberlega fram
sem ákafur meðmælandi slíkrar húslestrabókar, getur orsökiu ekki verið önnur
en sú, að annaðhvort hefir sjera Bjarni mist sjónar á því, hvað sje kraptur og
kjarni kristiudómsius, eða álítur, að þessi grundvallaratriði kristinnar trúar, sem
sjera Pr. J. Bergmann og jeg segjum, að algjörlega vanti í ræðurnar, sjeu þýð-
ingarlaus, en hvorttveggja þetta hlýt jeg að kalla jafn raunalegt teilcn tímanna,
þegar einn af þjónum hinnar evangelisk-lútersku kirkju á í hlut, þvi að eitt af
því, sem mest á ríður fyrir alla umboðsmeun guðs leyndardóma, er það, að þoir
reynist trúir, en sá einn er trúr umboðsmaður, sem jafnan hofir hugfasta hina
alkunnu játningu postulans: „Þegar jeg var hjá yður, ásetti jeg mjer ekki að
vita neitt annað en Jesúm Krist og hann krossfestan“.
Jön Helgason.
Misprentazt hefir í 2. tbl. bls. 32, 12. línu að ofan: lcirkjunnar fyrir lcirlcju-
manna, og í 4. tbl., í miðversinu í „Svanasöngur Ewalds“: bruginn fyrir brugöinn.
Útgefendur: Jón Helgason, prestaskólakennari, Sigurður P. Sivertseu og
Bjarni Símonarsou, kandidatar í guðfræði.
Xleykjavtk. — Pjelagsprentsmiójan.