Verði ljós - 01.09.1896, Blaðsíða 3
131
til vill alclrei síðan kirkja Krists var stofnuð, verið svæsnari en
einmitt nú, og mannsandinn hcíir aldrei hvest betur vopn síu til
þcss að rífa niður trúarinnar „fúnu virki“ — sem vantrúin nefnir
svo — en einmitt nú.
Hvenær sern einhver nú tekur af alvöru að verja hina kristnu
trú og keuningu hinnar kristnu kirkju, gegn árásum óvina kirkj-
unnar, þannig að hann lætur vörn og sókn haldast í hendur, má
liann eiga vísa von á því úr öllum áttum að heyra sjer borið á
hrýn: vöntun á umburðarlyndi. Kristinn maður virðist nú mega
verja alt mögulegt á himni og jörðu í skjóli umburðarlyndisins, án
þess að nokkur amist við því, —- nema trú sína; hana má hann
okki verja, því öll trúvörn ber vott um vöntuð þessarar dygðar,
segja menn. Kristiun maður á í þeim skilningi „að þola alt og
umbera alt“, að hann á að horfa á það með jafnaðargeði, að alt það
sje fótum troðið, svívirt og saurgað, sem honum til þessa heiír ver-
ið liolgast og dýrmætast allra liluta, það sem hcfir verið bézta stoð-
in hans í lífinu, bozta huggun hans í raunum þess og andstreymi,
það sem svo að segja hefir verið lífið og ljósið í lífi hans, — ekk-
ert af þessu má hann verja fyrir eintómu umburðarlyndi og það
á þessurn umburðarlyndisins tímum! —
Jeg heyri einhvern álasa góðum vini mínum, sem jeg ann hug-
ástum og virði, af því að jeg hefi aldrei reynt hann að öðru en
hinu allra bezta; jeg heyri lionum álasað opinberlega, ef til vill
á mannamóti eða á prenti. Jcg er sannfærður um að honum er
gjört rangt til, jeg get ekki þagað við slíku og leyfi mjer því að mót-
mæla þessu cinarðlega. Hverjum skyldi detta í hug að álasa mjer
fyrir það? Mundi ekki miklu fremur sjerhver, sem þekkir sam-
band mitt við þcnnan mann, dæma mig óvcrðugan vin, ef jeg þegði?
Jeg heyri annan álasa forcldrum mínum á sama hátt, reyna
á allar lundir að draga úr áliti þeirra og jafnvol bera lognar sakir
á þau. Mundi nokkrum detta i hug að amast við því, að jeg læt
ekki kasta skarni á þau eða rýra minningu þeirra, ef þau eru lát-
in, án þess að andmæla slílcu, og það enda þótt jeg ekki aðcins
sýni fram á, að sakargiptirnar sjcu óverðskuldaðar, heldur einnig
reyni að gjöra mönnum ljóst, af hvaða toga þær sjeu spunnar, og
sameini þannig sókn og vörn? Jeg tel það miklu fremur víst, að
allir rjettsýnir menn mundu telja mig ræktarlausau son, ef jeg ljeti
það viðgangast, að óvandaðir menu svívirtu nafn cða minningu for-
eldra minna, án þess með einu orði að andæfa slíku.
En nú vita allir heilvita menn, hvort sem þeir eru trúaðir eða