Verði ljós - 01.09.1896, Síða 5

Verði ljós - 01.09.1896, Síða 5
133 fyrir náðarmeðul sin hcfir styrkt og cflt trúarsamband mitt við guð minn og frelsara, sje eklrert annað' en forngripur, minnismerki fornrar heimsku og barnaskapar. Jeg heyri ýmsar raddir halda ]>ví fram, að kristindómurinn sem jeg ekki að eins vcrð að játa, að vcrið hafi aflið í öllu lífi mínu, og vcrð ]>v að eigna alt það, sem í mjer kann að vera gott, lofsvcrt og sómasamlegt, heldur verð cinnig að játa, að hafi fram- lcitt alt það í heiminum, sem gott er, satt, fagurt og rjott, er menn hafa dáðzt að um nærfelt 1900 ár, — jcg hoyri ýmsar raddir lialda því fram, að þessi andastefna sje svo fjarri því að koma nokkru góðu til leiðar, að hún nú miklu fremur standi öllum sönnum fram- förum fyrir þrifum, sjc fjötur á anda mannsins og hapt á fram- sóknarþrá þjóðanna. Jeg hcyri menn, segja, að ef til vill hafi lcrist- indómurinn í fyrstu byrjun sinni verið fremur til góðs en ils, en seinna hafi hann aðeins orðið þröskuldur menningar og framfara; hin ríkjandi kirkja hafi i drotnunargirni sinni hept alla framsókn með því að leggja mannanna börn i kreddufjötra, svo að heimur- inn haþ í margar aldir orðið að fara á.mis við ýmsar hinar bless- unarríkustu uppgötvanir og uppfinningar, sem mannsandinn hefði fyrir löngu verið búinn að leiða í ljós, til ómetanlegs gagns millí- ónum manna, ef kristindómur og prestatilbeiðsla lrcfðu eigi legið eins og farg á sálum margra andans mestu manna.------------- Allt þetta heyri jcg ltorið fram í ræðum og ritum og ótal- margt fleira, sem hjarta mitt og samvizka segir mjer að sje rangt og ósatt. Jeg heyri menn prjedika þessar og þvílíkar skoðanir fyrir öllum lýð, og sje fjölda manna af öllum stjettum og aldri gleypa við því sem heilögum sannleika, en snúa bakiriu við trú fcðra sinna. Það kvelur sálu mína, að heyra menn þannig neita því um alt gildi, sem mjer er helgast ,og dýrmætast allra hluta, gjöra lítið úr því, sem jeg álít mig eiga lang mest upp að unna, og kalla það óvin allra sannra framfara og menningar, sem jeg cr sann- færður um í hjarta mínu. að hafi borið fram alla menningu, allar framfarir heimSius um tugi alda og hafi vcrið til mcgtrar og ómet- anlegastrar blessunar fyrir miijónir. miljóna af öllum þjóðum, kyn- kvislum og turigumálum um víða veröld. Það særir hjarta mitt, að sjá fjöldann snúa bakinu við trú feðra sinna og drekka í sig hinar nýju skoðanir tímans, sem jeg er sannfærður um, að stcypi möununum i gröf spillingar og sýnda eða leiði mcnn.út á djúp vonarleysis og örvæntingar. Og leyfi jeg rnjer nú, að neyta þeirra litlu krapta, sem í mjer

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.