Verði ljós - 01.09.1896, Side 6
134
eru, til þess í nafni sannieikans, að mótmæla þessum neitandi rödd-
um og verja minn dýrmæta trúararf, þá láta menn sjer það litlu
skipta fyrst í stað. En gangi jeg frá vörn yfir til sóknar, svo að
jeg ekki aðeins leyfi mjer að mótmæla rökseindaleiðslu óvinanna
og sýna fram á, að hún sje röng og villandi, en dirfist jafnvel að
sækja á virki óvinanna sjálfra, halda því fram, að sú lífsskoðun,
sem þeirra árásir eru sprotnar af, sje ósönn og óheilnæm, og gjöri
því aðeins tjón og skaða, — og sje jeg svo hæfileikum búinn, að
jeg geti liðað hana sundur og sýnt insta eðli hennar, þá get jeg
svo sem gengið að því vísu, að lierskarar manna æpi á móti mjer
þessa í augum nútímans svo geigvænlcgu, en jafnframt, þegar önn-
ur tæki eru ekki fyrir hendi, býsna handhægu ásökun um vöntun
umburðarlyndis! Haldi jeg enn lengra, svo að jeg jafnvel dirfist
að kalla þessa vantrúarlífsskoðun synd og tclja þá menn se/rn, er
borjast fyrir henni og reyna að afla honni áhangenda, að jeg nú
ekki nefni það, að segja, að þeir loki fyrir sjálfum sjer og öðrum
ríki himnanna með því, — þá liggur svo sem í augum uppi, að
jeg verð á sömu stundu úthrópaður blindiir ofstœldsmaður.
■ Þannig er umburðarlyndi nútímans varið, þegar kristinn mað-
ur tekur sjer fyrir hendur að verja trú sína gegn árásum þeirra,
er hafna henni og ofsækja hana!
Vöntun umburðarlyndis! Það or dómurinn, sem trúverjandinn
hreppir optast á yorum dögum.
En hverjir eru það einkum, sem bera hinni kristnu trúvörn
þessa umburðarlyndis-vöntun á brýn?
Það er auðvitað vantrúin, — mun strax verða svarað, og svar-
ið cr rjett, en hjer má nefna fieira en vantrúna.
Mundi ekki mega telja hálfvelgjuna og kæruleysið með? Vissu-
lega. En þar má heldur ekki nema staðar.
Þótt ótrúlegt mogi virðast þá er því samt svo varið, að ekki
aðeins vantrúarmennirnir og hinir hálfvolgu eða kærulausu amast
við hinni einbeittu trúvörn, hcldur taka jafnvel einnig maryir með-
al hinua trúuðu í sama streng og þykjast finna köllun hjá sjer til
þoss að minna þann, er óhræddur gongur i berhögg við skoðanir
vantrúarinnar og röksemdaloiðslu, á hina kristilegu umburðarlynd-
isskyldu, til þess að þagga niður í honum.
En þegar trúaður maður þannig amast við trúvörn kristins
manns cða yfir höfuð er lítið um að kirkjan vcrji sig gegn árás-
um vantrúarjnnar og sæki á virki hennar til þess að hrjóta þau