Verði ljós - 01.09.1896, Page 8
136
ig alt sitt til þess að hvetja og upperva varnarmann sinn, vitandi,
að þeim er erfltt að stríða, er einn stendur. —
Miklu almennara er þar á móti það, að trúvorjandinn mæti um-
burðarleysis getsökum af hálfu hiuna hálfvolgu eða kærulausu, þ. e.
þeirra raanna, sem að sömu skreyta sig fjöðrum trúarinnar og vilja
láta telja sig ineðal kristinna manna, eu eiga þar ekki heima neraa að
nafninu til. Þessum mönnuin er mjög lítið um trúvörn og hafa
yfir höfuð mjög litlar mætur á deilum um trúarleg efni; sjálfir
eru þeir alt of friðelskandi til þess að þeir geti staðið í stíma-
braki við nokkurn mann, það er að segja þcgar um trúarefni er
að ræða; því þeir gcta verið hinir mælskustu og áköfustu þegar er að
ræða um landsins gagn og nauðsynjar eða annað þcss háttar, og
meira að scgja geta þá staðið framarlega í baráttunni, án þcss að nokkur
verði þess var, að þeir ofþyngist af friðarást. Bn þegar um trúar-
efni, þogar um kristindóminn og hans málefni er að ræða, og eink-
um það, að verja trúarinnar hélgu dóma fyrir árásum vantrúarinn-
ar, þá er eins og þeir hafi alt í einu mist málið, geti ekki stunið
frain einu einasta orði, vcgua þ'ess, hve dýrmætur þeim er friðurinn;
liitt segja þeir sem betur fer ekki að þeir vilji ekki taka þátt í
baráttunni vegna þess að þeir elski trúna yfir alla hluti fram og sjeu
hræddir um, að hið heilaga vanhelgist ef það sje gjört að
deiluefni, — sem betur fer, sagði jeg, því jeg hygg að fáir yrðu
til þess að trúa þeirn. Sá sem elskar, lætur ekki elsku sína birt-
ast í því að horfa þegjandi á, að óhlutvandir menn misþyrmi því,
sem hann elskar, og sá scm af hjarta clskar trú sína lætur ekki
elsku sína birtast í því, að taka með þegjandi þögninni árásum
hugspiitra manna og óvandaðra á andlag trúar sinnar. Nei, nei,
sá sem slíkt gjörir, hann sýnir mcð því berlega, að honum er
næsta lítið ant um trúna, en af því að hann á hinn bóginn er
hræddur um sig, ef um of er farið að hreyfa við þeim efnum, cn
hefir hvorki dug njc djörfung til að koma’ svo til dyra sem hann
cr innrættur, kýs hann hitt heldur, að reyna að kæfa sjerhverja
slíka hreyfingu ’í fæðingunni, mcð því að kasta trúvarnarmannin-
um því í nasir að trúvörn hans sjc sprottin af vöntun á umburðar-
lyndi. Bn hálfvelgingurinn grípur því fremur til þessa handhæga
úrræðis, sem þetta hefir eða getur haft tvcns konar verkun; anuars
vegar gefur það honum eins konar kristilegan „fernis“, að halda
fána hins lcristilega umburðarlyndis á lopti gegn öllum deilumönnum,
og hins vegar gyllir það hann í augum Vantrúarmannanna; hann
fær ef til vill orð á sig fyrir frjálslyndi og framfarahug og getur