Verði ljós - 01.09.1896, Qupperneq 9

Verði ljós - 01.09.1896, Qupperneq 9
137 jafnvel Att von á því að verða talinn meðal þeirra (auðvitað sár- fáu) trúaðra manna, sem „krodduþrældómurinn“ hefir ekki drepið í hvern einasta frelsisástar- og' frjálshyggjuneista. Og honum þyk- ir ekki minna í það varið að hljóta slíkan dóm af þeim mönnum, — þótt vantrúaðir sjeu, — sem hann vcit, að það eykur honum álit meðal ýmsra þeirra manna, sem annars mundu hafa virt hann einskis, af því hann er ekki opinberlega af þeirra sauðahúsi, hold- ur af hiuu fremur illu þokkaða sauðahúsi trúarinnar. Hálfveigja þessara manna lýsir sjer áþreifanlegast í þessu, að þeir vilja vera velþoklcaðir í licrbúðum beggja, vina trúarinnar og óvina; það ber vitanlega ekki vott um mikla hugrekki, en því ljósari vott um, að. þeir eru praktiskir menn. Þeir vita sem sje, að þeim er síður skeynuhætt, sem er vinur boggja málsparta, þótt ckki sje |>að ncma ofan á. En það gæti þó farið svo að lokjum, að þeim yrði hált á slíku, svo að livorugur málsparta vildi láta þeim í tje virðingu sína, cinmitt afþvi, aðhið sanua eðli kæruleys- ingjáns getur okki dulizt; það lilýtur fyr eða síðar að koma í Ijós, að hann er hvorki hrár nje soðiun, livorki heittir njo kaldur og því ekki til annars cn að skirpa honum út af munni sjer. En eins víst og það er, að slíkir umburðarlyndispostular hafa verið til og eru til, sem prjedika umburðarlyndi, til þess með því að hylja hálfvelgju sína, eins víst er og að þeir munu verða til hjer eptir, að minstá knsti þangað tii baráttan milli trúar og van- trúar harðnar svo, að ckki vcrður lengur hægt að béra kápuna á báðum öxluuum. Þá verður lcðurblakan húsvilt. — Engum or þó umburðarlcysis-getsökin tamari og kærari on vantrúarmönnunum, þ. e. þeim mönnum, sem opinberlega kannast viö trúarhöfnun sína og því einnig ganga opinberlega í bérhögg við trúna og alia þá, sem ekki vilja varpa frá sjer þessum trúitrarfi, er þeir meta mest allra hluta. Og um umburðarleýsis-álas van- trúarinnar vildi jcg aðallega dvelja á þessari stundu. En þétta álás vantrúarinnar er að því lcyti frábrugðið umburðai'leysis-getsök- um hinna, að það nær ekki til þeirra einna, sem í eiginlegum skiiningi taka sjer fyrir hendur að verja trú sína, heldur nær það cinnig til hinnar kristnu kirkju sem heildar. (Niðnrl. næitt)

x

Verði ljós

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.