Verði ljós - 01.05.1897, Side 16
80
vimir og þjónn' Það var Jiví oðlilegt, að monn skiptust í ilokka, væru eindreg-
ið með eða mðti.
Harms ijet nti okki hjer staðar numið. Hann gaf út hvert ritið á fætur
öðru: Prjedikanir, uppbyggileg rit um trúarjátninguna, faðir vor, íjallræðuna,
opinberunarbók Jóhannosar, ásauit fjölda af tækifærisræðum.
Söfnuðurinn tjekk moiri og meiri ást á Harms og virti hann og viðurkendi
bæði sem prest og mann. Hann vildi heldur ekki yiirgefa söfnuð sinn, þótt hon-
um byðiiBt betri embætti annarstaðar; þannig var honum boðið embætti íPjeturs-
borg sem biskup allra lúterskra safuaða í Rússlandi, og einnig var honum boðið
að verða eptirmaður Schleiermachers som prestur við Þrenningarkirkjuna í Berlín;
on hann drap heudi við báðurn þessum tilboðum og sat kyr í Kiel, þar sem
hanu 1835 fjekk cmbætti sem yfirprestur og prófastur. Háskólinn var ntieinnig
farinn að lita öðrum augum á Harms og gjörði hann að heiðursdoktor í heim-
speki og guðfræði, og þar með hlaut hann rjett til að halda fyrirlestra á há-
skólanum, og notaði hann það leyfi eitt mÍBBÍri. Bn löngu áður hafði hann liaft
stórmikil áhrif á Btúdenta yfir höfuð, þó mest á unga guðfræðinga, or um mörg
ár komu flaman hjá honum hvert mánudagBkvöld til að ræða ura trúar- og kirkju-
mftl. Til þessara múnudagsmálfunda á hin ágæta kennimannlega guðfræði eptir
Harms, er mun vera kunn mörgum prestum þessa lands, rót BÍna að rekja.
Söfnuðurinu í Kiel var Harms mjög þakklátur fyrir að hann ekki vildi yfir-
gefa hann og taka við öðrum embættum, og sýndi þessa þakklátaemi með rausn-
nrlegum gjöfum. Þegar hann svo 1841 hafði verið prestur þeirra í 25 ár, voru
allir aamhuga um að gleðja hann og veita honum virðingarmerki. „Takið frá
honum alt hið ytra, sem skrýðir hann, takið orðurnar frá honum, sviptið hann
embættuin, færið haun úr hempunni, hvað verður þá eptir? Alt—hinn andriki
maður“, segir málaflutningsmaður einn um haun þettaár.
Þó var rnargt, Bem nú tók að mæða kann Gáfaður skynsemistrúarmaður
var kjörinn í haus fyrra embætti, það sveið honum sárt; kona hans, er hann
nefndi „góða engilinn 8Ínu“, sýktiat og dó; keuuar sakuaði hann mjög. Æsing-
arnar og ófriðurinn 1848 fjekk honum mikils harma. Hjervið bættist sjóndepra,
er ágorðist mjög. Alt þetta varð tii þess að hann þrátt fyrir bænir vina Biuna
sagði öllum embættum Bínurn laiiBum. Bn enn þá var haun ern og krapta sína
notaði hann ótrautt til hins síðasta; hann prjedikaði opt, og það með hiuu gamla
fjöri, gjörði ýms preatsverk þegar vinir hans báðu haun, fræddi uuglinga í krist-
indómi og ritaði ýmislegt og gaf sum af eldri rituin sínum út á uý; á meðal
þeirra rita, er hann skrifaði um þeasar mundir, var æfisaga sjálfs hans; undir
myndina bafði hann ekrifað: „Og hertökum hverja hugsun undir Krists hlýðni“
(2. Kor. 10, 5). Hann andaðÍBt 1. febr. 1855 og fjekk hægan dauðdaga.
Claus Harms var andríkur rithöfundur, eldheitur prjedikari, aamvizkuBamur
prestur, hjartagóður hirðir. Hann var mikilmenni, gæddur fjölhæfum gáfum, og
alla sina hæfilegleika uotaöi hunn í þjónustu þcss herra, sem hufði gefið honum
þá. Hann ávann einnig mikið, vakti krapta, sem áður aváfu, styrkti það, som
ætlaði að deyja og reisti það á fætur. Hann hafði bleBSunarrík áhrif á söfnuð
sinn í Kiel, á hertogadæmin og Þýzkaland í heild sinni.
S. P. Sivertsen.
LEIÐRJRTTING: í 4. tbl , bls, 58, 4. 1. a. n.: óhandsamlega les óhandsamanlega.
Útgefondur: Jón Helguson, prestaBkólakonnari, Slgurður 1*. Sivertsen og
lijarni Símonarson, kaudídatar í guðfræði.
Reykjavlk. — FJelagsprentsmiðjan.