Verði ljós - 01.02.1898, Side 13
29
írfenmrnir, sem svo opt bregða kristmmi mönnum um ofstæki og trúar-
ofsa, ganga sjálfir miMu lengra í ofstæki sínu.
Þegar menn liafa lesið „Þyrna“, þarf þá eigi að furða á þvi, að
skáldastyrkurinn sæli til Þorst. Erlingssonar mæltist illa fyrir víða meðal
laiídsmanua. Því að eigi er liægt að neita þvi, að mótsögn virðist vera
í því, að ríkið styður og verndar kristna kirkju meðal vor, en veitir
samtímis mamii verðlaun, sem yrkir níð um trúarbrögðin og kirkjuna.
Það er nú raunar ekki geraudi mikið úr því, þótt þingið veitti Þor-
steini skáldalaun; þingmaður Vestmanneyiuga mun iiafa átt mestau þótt
í því, að því varð framgengt og hans dugnaði muu Þorsteinn liaí’a átt þann
styrk að þakka. Auk þess mun fátækt skáldsins og bágu kjör
hafa vakið meðaukvun í brjósti þingmauna og er það eigi að lasta. Jeg
fyrir mitt leyti gladdist fremur j^fir því, ef fjárhagur Þorsteins gæti
batnað; en hræddur er jeg samt um, að sú regla verði erfið í fram-
kvæmdinni, ef alþingi ætti að veita hverjum bágstöddum hæfileikamanui
laudssjóðsstyrk. Það kom berlega fram á þinginu í sumar, að margir
þingmenn álitu kvæði Þorsteins beina árás á kristindóminn og því ó-
viðfeldið að veita honum skáldastyrk, euda var liann þá feldur.
Jeg hefi sjeð þá ósk framsettaí „Stefui“, að „Þyrna“ ætti liver
eiuasti unglingur að eignast jafnsnemma kverinu sínu!!
Það er nú auðsjeð hverrar skoðunar sá maður muni vera, sem það
skrifar. Ovildin ein til kirkjunnar knýr þess háttar óskir fram. En þessi
ósk er næsta óviturleg og vanhugsuð; því að enginn mun æskja þess
eða telja það holt að koma efasemdum, og mn leið hugarstríði, inn í
barnssálina þegar á unga aldri; en hjá því getur ekki farið, ef ungl-
ingunum er kennt kverið og hin kristilegu sanuindi, um leið og þeim
er rjet.t bók, sem segir þeim að allt þetta sje lygi og tómur heilaspuni,
og þeim boðið að kynna sjer hana. Nei, þá er betra og skynsamlegra
að banna að kemia börnum sínum kverið. Og það vildi jeg iiaí’a bent
á, að lifsskoðun sú, sem birtizt í þessari margnefndu bók, er gagustæð
og audvíg trú kristinna manna. Einmitt þess vegna er luin oss áminn-
lug um að kjósa nú, hvort vjer viljum heldur þjóna Ivristi eða vau-
trúnni og þeim anda, sein hún leiðist af.
Jeg skal að endingu geta þess, að jeg er sannfærður mn, að hið
uiikla hatur og beiskja höí'undarins gegn maimfjelaginu og kirkjunni, á
uieðfram rót sína að rekja til þess, hve óblíð lífskjör liann liofir átt
V]ð að búa mestan part æfiunar. Eátæktin og eymdin eru þungarfylgi-
konur, og erfið líískjör samfara veildaðri lieilsu geta stundmn dregið
skugga fyrir alla sól. Þetta verður hæfileikamauninum enu þungbær-
ara, því að hanu fimmr kraptana hjá sjálfum sjer, en liefir ekki tök á
ueyta þóirra. í mörgum af kvæðunum kennir og „hryglu og and-
r0iviinuu þeirrar sálar, er fátæktiu liefir leikið hart; það er eins og
^ágindin, heilsuleysið og fátæktin liafi sezt fyrir í skáldinu; þess vegna