Verði ljós - 01.09.1899, Blaðsíða 3

Verði ljós - 01.09.1899, Blaðsíða 3
131 k æ rl ei k ur i n u til hans og til mannanna. Þessi trú og þessi kær- leikur gaf þeim hugrekki til að leggja út í hið mikla verk konungsins, og þrek til að reynast staðfastir í því alt til dauðaus. Eu hvernig g á t u jiessir fáu menn unnið svo mikið verk? Hvernig var Jjeim }>að mögulegt, Jjótt þeir hefðu sterka trú og breunaudi kær- leika? Fyrir mörgu málefni hafa barist miklir hæfileikamenu með mikl- u)n áhúga og dnguaði; eu samt heíir ekkert málefni farið slíka sigurför uin heimiun sem það málefrii, sem þessir fáu og umkomulitlu mónn börðust fyrir. Hvernig eigum vér að skilja þetta ? Hvað veldur því ? Því veldur fyrirheit konungsins: „Sjá, ég er meö yÖur alla daga, alt til veraldarinnar enda“. Konuuguriuu var sjálfur í verki með þeim. Hann sjálfur „styrkti þeirra vitnisburð með táknum, undrum, margs konar kraftaverkum, og heilags auda útbýtingu eftir sinni velþókn- un“ (Hebr. 2, 4). Þessi skipun : „Farið og gerið allar þjóðir að mínum lærisveinum11 nær til Hoiri en postulauna. Þegar þeir höfðu feugið hvíld, sem fyrstir fóru út til jjjóðanna, til þess að íiytja þeim fagnaðarerindið um hiun krossfesta og upprisna Krist, tóku við starfinu aðrir menu, — menn, sem höfðu setið við fætur jiessara fyrstu votta Krists og lært af þeim um liann, heyrt J)á segja fólldnu frá því, sem hann talaði og gerði, menn, sem höfðu meðtekið gjöf heilags anda, eins og postularnir, og trúðu af öllu hjarta á konunginn Krist og fórnuðu eins og þeir eignuín og frelsi, já, lífiuu, ef þess var krafist, fyrir þanu sanuleika, sem þeir boðuðu. — Alt frá tímum postulanua og til þessa dags hefir þetta fagnaðareriudi verið boðað jjóðunum. Fyrir það hafa óteljaudi menn lagt alt í söluruar; fyrir það hafa þúsundir inanna úthelt blóði sínu. Yíir löndum og borgum gnæfir krossmarkið á kirkjuturnunum og bæna- lnisunum. Undir Jiví hafa lieilar jijóðir, kynslóð eftir kynslóð, fæðst og lifað og dáið. Og þessari prédikuu mun verða haldið áfram meðan þessi heimur steudur, — haldið áfram i nafni konungsius, þaugað til hann kemur sjálfur í dýrð og gefur siuum trúuðu þann arf og J>á lilut- deild í ríkinu með sér, sem lianu hefir heitið þeim. í sérstökum skilningi er þessi mikla skipun: „Farið og gerið allar þjóðir að mínum lærisveinum11, töluð til þeirra, sem eftir postulanna daga lialda prédikunarstarfinu áfram, til kr ist n ib o ð an u a og prest- a n n a. Á þeiin hvilir sérstaklega sú skylda, að starfa að útbreiðslu og efiingu guðs ríkis á meðal mannanna. Þeir eiga að prédika Jjað orð, sem jieim er trúað fyrir, fyrir mönnunum, þeim til uppbyggingar. Þeir eiga með j>ví að aðvara og áminna þá, sem lifa í vantrú og ó- hlýðni við guðs vilja, loiðbeiua þeim, sem fara villir vegar, fræða þá, sem eru fáfróðir i sáluhjálparefnum og hugga þá, sem eru sorgbitnir. Þeir eru settir til að vera ráðsmenu yfir binum lieilögu sakramentum;

x

Verði ljós

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.