Verði ljós - 01.09.1899, Qupperneq 6
134
bróður þíns með því, að sýna honum kristilegt umhurðarlyndi og hlut-
telcningu og kœrleika bæði í orði og verki, svo að hann megi vegsarna
frelsara sinn fyrir þann kærleika, sem þú auðsýnir honum í hans nafni.
Hvenær sem þú sér, að þörf er eða tækifæri til þess, átt þú að lútaþér
umhugað um að efia sálarheill bróðnr þíns á þann hátt, sem samvizka
þin, upplýst af heilögum anda, kennir þér. Ef þú hefir einlægan vilja
til þess, þá mun þig ekki skorta tækifæri.
En eins og hinir einstöku kristnu menn mega ekki einangra sig
frá söfnuðinum, eins mega heldur ekki hinir einstöku söfnuðir einangra
sig frá öðrum kristnum söfnunum og telja sér þá óviðkomandi; heldur
eiga þeir að hafa það hugfast, að öll kirkjan, sem er félag hinna ein-
stöku safnaða, er einu söfnuður, einu llkami, og hinir einstöku söfmtðir
limir á þeitn líkatna; og þess vegna eiga þeir að láta sér aut liver um
anuars velferð. Að þetta a svo að vera, getum vér lært af því, hveru-
ig það var í kirkjuuni á dögum postulauna. Páll postuli talar i bréfinu
til Itóinverja og báðum bréfunum til Korintumauna (1. Kor. 10, 1; 2.
Kor. 8. og 9. Róm. 15, 25.-27.) um samskot hauda hinum fátæka
söfnuði í Jerúsalem og hvetur Korintumenn til að gefa ríkulega; og
í Postulanna gjörningabók (Pgb. 24, 17.) er oss sagt frá því, að liaun
færði sjálfur söfnuðinum í Jerúsalam gjöf þeirra. Og að söfnuðirnir á
þeim timum hugsuðu einuig um andlega velferð annara safnaða, um
það ber vott bróf, er söfnuðurinn í Rómaborg skrifaði söfnuðiuum í
Korintuborg, óg lýsti þar gleði sinui yfir þvi, er vel fór í safnaðarlífinu
þar, en áminti söfnuðinn bróðurlega viðvikjaudi því, er þeir höfðulieyrt.
að aflaga færi. En þess er ekki að vænta, að tilfinningin fyrir þessu
andlega sambandi allra kristinna safnaða sé sterk þar sem menn skoða
kristindóm bróður sins, sem er í sama söfnuði, sér óviðkomandi; og
vér höfum einnig orðið þess varir, að þessa tilfinningu vantar hjá oss.
En þetta verður einnig að breytast til batnaðar, til þess að söfnuðun-
um geti farið fram í kristilegu lifi.
Og enn er eitt, sem hverjum kristnum söfnuði verður að vera ljóst,
ef haun vill lilýða hiuni miklu skipun konungsius Krists, og það er
útbreiðsla guðs ríkis meðal hei ð i n gj a u n a. Það er verk
safnaðanna, ekki í þeim skiluingi, að allir kristnir menn eigi að fara
út og kristna heiðingja, því það eiga þeir einir að gera, sem hafa
feugið sórstaka köllun til þess; heldur eiga söfnuðirnir að bera kristni-
boðið með bænum síuum og fjárframlögum. Þetta heilaga málefni,
kristniboðið moðal heiðingjanua, er brennaudi álmgamál safnaðanna viðs
vegar í hinum kristnu löndum, og þeir verja til þess stórfé á ári hverju,
og mörg félög starfa að því að meuta kristniboða og seuda þá út til
heiðnu landanna. — Þessu máli var hreyft liér hjá oss fyrir nokkrum
árum, en að eins örfáir menn vildu sinna því, og nokkrir uugir vau-
trúarmenu notuðu tækifærið til að gera gys að kristniboðinu. Þetta