Verði ljós - 01.09.1899, Side 7

Verði ljós - 01.09.1899, Side 7
135 verður eitmig að breytast, kristnu vinir! því það sýnir, að vér höfum ekki skilið skipun konungsins Krists. Og víst er það, að það er ósómi fyrir þjóð, sein ber kristið nafn, að telja kristuiboðið meðal heiðingja sér óviðkomaudi. Það eru þannig margar skyldur, sem á oss hvíla sem kristuum mönnum og kristuum söfnuðum. En allir kristnir menn hafa ekkisömu skyldur, heldur eiga þeir að starfa liver eítir kölluu sinni og þeirri náð, sem þeim er gefiu. Því heilagur andi útbýtir gjöfum sínum margvís- lega, og hver á að þjóna guði með þeirri uáðargáfu, sem honum er gefin. - fflæðuni því með stöðugri bæn til guðs þær náðargáfur, sem oss eru gefnar til uppbyggingar, svo að vér getum allir þjónað honum trúlega, hver eftir þeirri köllun, sem hann hefir fengið. En þó að þessi starfsemi vor að því að efla hver annars sálar- heillir sé-heilög skylda, sem á oss hvílir, þá megum vér aldrei gleyma því, að það sem oss inest af öllu ríður á er það, að vér séum sjálfir vel kristnir. Sá sami postuli, sem hefir sagt: „Áminnið liver annan og eflið hver annars sálarheillir", hefir einnig sagt: „Eflið sáluhjálp yðar ineð ótta og andvara11 (FiL 2,12), oghanusegir einnig, að sá sem öðrum kenni, geti átt það áhættu, að verða sjálfurrækur(l.Kor.9,27), ef haun gætir ekki að sinni eigin sálarheill. Látum það því, kristnu vinir, vera vora fyrstu áhyggju og vora stöðugu viðleitni og vora daglegu bæu til guðs, að vér meguin sjálfir staðfestast æ betur í samfélagiuu við vorn kross- festa og upprisna frelsara. En séum vér orðnir innilega samgrónir honum og reynum að gera oss ljósa köllun vora, þá munum vér einnig finna þörf hjá oss til að taka þátt i starfsemi safuaðarins ; og við það mun einnig vort eigið krist.ilega líf þroskast og styrkjast; því það er lögmál í guðsriki, að þvi fullkomnar sem maðurinn gefur guði hjarta sitt og því meiru sem lianu fórnar i þjónustu guðs ríkis, þess meira gefur guð honum aftur af eilifum og óglatsamlegum fjársjóðum. Vér höfum nú leitast við að setja oss fyrir sjóuir starf kristins prests og kristius safnaðar eius og það á að vera sámkvæmt guðs orði; vér höfum leitast við að setja oss fyrir sjónir, hvernig prestar og söfn- uðir eiga að starfa sameigiulega að útbreiðslu og eflingu guðs rikis eftir hinni miklu skipun konungsins Krists; hvernig þeir eiga að „láta uppbyggjast sem lifandi steiuar, til þess að verða andlegt musteri, heilagt prestafélag, til að frambera andlegar fórnir, guði velþóknanlegar fyrir Jesúm Krist“ (1. Pét. 2, 5). En þegar vér berum þetta saman við ástandið, eins og það er nú hjá oss, þá getur oss ekki dulist, að munurinn er mikill og að mikið verk er fyrir hendi, ef vér eigum að ná því marki, sem vér erum kallaðir tiL Vór eigum mikið verk fyrir heudi, ef vór viljum bera Krist heilaga

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.