Verði ljós - 01.09.1899, Síða 10

Verði ljós - 01.09.1899, Síða 10
138 starfa að útbreiðslu og eflingu guðs ríkis eftir skipun kouungsius Krists, og það náðarríka fyrirlieit, sem hann hefir gefið þeim, sem vilja starfa með trúmensku í verki hans. Fagnaðarerindi Krists hefir nú verið boðað á þessu landi í nærfelt 900 ár, og það hefir vissulega fært rikulega blessun landi og lýð. Eu því fer mjög fjarri, að þjóð vor sé vel kristin enn. Og þetta harla ófullkomna kristindómsástand stafar, eins og ég hefi áður bent á, af þvi, að bæði presta og söfnuði hefir skort skiluing á köllun sinni. Þess vegna er enn hjá oss svo mikil deyfð og svo mikill andlegur kuldi, og á mörgum stöðum þau rotnunarmerki, sem dauðanum fylgja. Innan skams rennur upp uý öld. Og margir þykjast sjá, að ný og björt öld sé einnig að reuna upp yfir kirkjulíf vort. Og þá von sina byggja þeir á því, að sumir eru farnir að skilja betur en áður, hvað það er, sem Kristur heimtar af kirkju sinni, og eru farnir að kalla liátt til fólksins. Og þess er þörf, og vér megum allir þakka guði, að svo er komið; því fyr en kristnir menn á þessu landi hafa lært að skilja betur köllun sina en til þessa hefir vorið, er ekki neiu von um framför. En þegar mönnum hefir skilist það, að allir, bæði lærðir og leikir, bæði ríkir og fátækir, bæði ungir og gamlir, bæði karlar og konur, eru kallaðir til að staría að útbreiðslu og eflingu guðs ríkis og leggja höndáverkið í drottins nafni, þá mun verða öðruvísi umhorfs hjá oss. Þá munu kirkjurnar ekki standa tómar sunnudag eftir sunnudag, heldur munu sannleiksþyrstar sálir nota hvert tækifæri til að sækja sér þangað upp- byggingu. Þá muu ekki verða gestlaust við náðarborð drottins, heldur munu lærisveinar hans koma þangað hópum saman til þess að styrkjast í sainfélaginu við hann. Og þá muuu guðsorðabækurnar ekki verða geymdar neðst á kistubotni á heiinilunum, lieldur mun guðs orð búa ríku- lega meðal vor og lofsöngur hinna trúuðu hljóma hátt yfir allar bygðir fósturjarðar vorrar. Þá verður inndælt og fagurt að lifa! En þetta er ekki fagur draumur — draumsjón, sem aldrei á að verða ? Það er ekki von gripin úr lausu lofti. Nei, þetta á alt að vorða, því konunguriuu Kristur er máttugur og hans málefni sigursælt. En það er ekki orðið enn; og mikið verður að starfa og mikið að striða í trú og bæu áður en það verður. En það verður á sínum tíma; og þess vegua verðum vér allir, sem viljum flýta fyrir fylliugu þessarar vonar, allir vór, sein fyrir guðs náð liöfum eitthvað lítið af trúnni og einlivern neista af kærleikanum, að starfa, .starfa einbeittir og ókvíðnir, án afláts, í trú og með bæu. Og vér muuuin uþpskera ríkulega bless- un af því; því það er vissulega fagurt og háleitt að lifa fyrir þessa æðstu og fegurstu hugsjón. Þó það kunni að heimta af oss miklafyrir- liöfu og mikla sjálfsafneitun, þá mun oss samt aldrei iðra þess; því

x

Verði ljós

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.