Verði ljós - 01.09.1899, Side 15

Verði ljós - 01.09.1899, Side 15
143 væri ekki meira en hugarfarsbreyting; því þurfi enginn maður að á- iíta sig iðrunarlausan eða óafturhorfinn, þótt hann finni ekki hjá sór fullkomna og hjargfasta vissu fyrir því, að vera orðiun guðs sauuarlegt þarn og hafa öðlast hlutdeild í guðs náð, eða þótt hanu finni ekki hjá sér algert syndleysi. Afturhvarf væri ekki sama sem fullkomin hjálp- ræðisvissa eða algert syndleysi, en það leiddi af afturhvarfiuu, að mað- urinn þráði að verða þessa hvorstveggja aðujótandi; trúarvissan væri einn af hinum dýrmætu ávöxtum audaus og fullkomleika öðluðumst vér ekki í þessum syndarheimi. En afturhvarfið sé ekki heldur minna en þetta. Það nægi elcki til þess að geta talist sanniðrandi maður, að samsinna í vitund siuni kenningu kristindómsius eða að standa í blá- beru útvortis sambandi við kirkjuna; það sé ekki fólgið í skáldlegri hrifning, í eldinóði hugarfiugsins eða hita tilíinningarinnar fyrir hugsjónum kristindómsins, ekki lieldur í fagureðlislegri nautn og þvf síður sé það fólgið í afneituu liiuna og þessara hvorkinlegra efna eða athafna, svo sein áfeugisnautnar, dansleika, sjónleika, spila o. s. frv. — þvi að alt þetta geti maðurinu haft til að bera án þess að nokkur hugarfars- breyting hafi átt sér stað, og án nokkurs aðhvarfs hjartans að guði. Viðvíkjandi þessari hugarfarsbreytingu tók ræðumaður það því uæst fram, að hún væri jafn óhjálcvæmilega nauðsytileg öllum mönnum, slík breyting verði einu sinni að hafa átt sér stað í lífi hvers einasta kristins manns. Ekkert, alls ekkert geti komið í heuuar stað eða eius og bætt liana upp, ekki hið góða í inaunseðlinu, hve vel sem hafi verið hlúað að því, ekki skírnin, því að svo dýrðleg gjöf sem húu só, þá veiti hún oss að eins rétt uáð- arinnar til iungöngu í ríki náðariuuar og fulltingi heilags auda, og ekki einu sinni liin vaknandi baruslega trú sé nægileg, því að hún só að eins tákn afturhvarfsins og boði, að það só í nánd. Að síðustu lagði ræðumaður tilheyrendum sínum á lijarta að gæta þess, að þótt afturhvarfið só jafu óhjákvæmilega nauðsynlegt öllum mönnum, þá verði það aldrei á sama liátt hjá öllum. Þessu verði menn vel að taka eftir, því það hafi oft valdið tjóui í kirkjuuni, að sú skoðuu ruddi sér til rúms, að þessi eða hiu afturhvarfstegund væri liin eina rétta og að afturhvarfið væri ekki saunarlegt nema það færi fram eimnitt á þeuuan tiltokua liátt. Það skiftir litlu hvernig afturhvarfið verður, hitt er aðalatriðið að það verði, að sannarleg hugarfarsbreytiug eigi sér stað, eins og það yfir höfuð skiftir litlu á hvern hátt vér höfum komist inn í guðs ríki, ef að vór að eius i raun og veru erum komnir inn þaugað. Afturhvarfið getur farið fram skyudilega á svipstundu og það getur líka tekið laugan tfma. Sumir verða að heyja langt stríð fyrir dyrum náðarinnar, aðrir vaktia brosandi hjá guði sínum eins og barnið f faðmi móður sinnar. En jafnvel þótt afturhvarfið verði smátt og smátt, þá verður breytingin að eiga sór stað; hún getur átt sér stað jafnvel áu þess að maðurinn haíi ljósa meðvitund um það, en hún verður að eiga sór stað. Það augna-

x

Verði ljós

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verði ljós
https://timarit.is/publication/501

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.